Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Side 26

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Side 26
22 Sjálfstæðisflokkurinn einna bezt skipulagður, og ágæt samvinna milli eldri og yngri manna um félagsmál. Horfur væri því all-glæsilegar um framtíð félagsins. Félag ungra Sjálfstæðismanna á Siglufirði. Hafliði Helgason gaf skýrslu um félagið. Gat hann þess, að félagið væri stofnað snemma á ár- inu 1930. Stofnendur voru um 20, en nú eru félagar nær 40. Hingað til hefir félagið orðið að starfa að mestu sem deild í félagi fullorðinna manna, en nú er góð von um að félagið geti starfað sjálfstætt. Vörður, félag ungra Sjálfstæðis- manna á Akureyri. Kristján Stein- grímsson gaf skýrslu um f élagið: Félagið er stofnað veturinn 1928— ’29. Hefir það eflzt mjög í seinni tíð. Það hefir komið upp lesstofu fyrir fé- lagsmenn, sem opin er á hverju kvöldi. Það hefir haldið útbreiðslu- fundi á hverjum vetri. Þá hefir fé- lagið og unnið mikið starf og gott fyrir stefnu Sjálfstæðisflokksins í menntaskólanum á Akureyri. Félag ungra Sjálfstæðismanna á Seyðisfirði. Þingmenn þessa féiags voru ekki komnir til þingsins fyrsta

x

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1799

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.