Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Side 28

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Side 28
24 um óðum. Síðast liðið ár hélt félag- ið 12 fundi, auk opinberra funda, sem félagið boðaði til. Á félagið að- allega í höggi við kommúnista. í sumar fór félagið skemmtiferðir út í úteyjar og var góð þátttaka í þeim. Félag ungra Sjálfstæðismanna á Eyrarbakka. Björn Blöndal Guð- mundsson gaf skýrslu um íélagið. Gat hann þess að félagið væri stofnað 29. nóv. 1930; hafi stofnendur verið 21, en félagar væru nú 34. Félagið hefði aflað sér nokkurra styrktarfélaga og stofnað til kosningasjóðs fyrir Ár- nessýslu. Hefði það og gengizt fyrir stofnun félags fullorðinna Sjálfstæð- ismanna og gert margt til útbreiðslu félagssamtaka flokksins í sýslunni. Félag ungra Sjálfstæðismanna í Keflavík. Einar Ólafsson gaf skýrslu um félagið. Gat hann þess, að það væri nýstofnað og ætti stutta sögu að baki sér. Hinsvegar væru góðar horf- ur um framtíð félagsins og væri ekki ólíklegt að hin svonefnda Keflavík- urdeila yrði til að efla félagsskap- inn. Stefnir, félag ungra Sjálfstæðis- manna í Hafnarfirði. Sigurður Magn-

x

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1799

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.