Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Side 29

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Side 29
25 ússon, formaður félagsins, gaf skýrslu um það: Félagið er stofnað 1. des. 1929 af 11 stofnendum, en nú eru félags- menn um 200. Félagið hefir orðið stefnu Sjálfstæðisflokksins til mik- ils gagns í Hafnarfirði, sérstaklega við bæjarstjórnar- og alþingiskosn- ingar, og átti drjúgan þátt í því að flokkurinn vann þingsæti kjördæm- isins. Heimdailur, félag ungra Sjálfstæð- ismanna í Reykjavík. Guðmundur Benediktsson, formaður félagsins, gaf skýrslu um það: Félagið hélt 26 fundi s. 1. ár og voru á þeim rædd mörg hin helztu mál, sem nú eru á dagskrá með þjóð- inni. Félagsmönnum fjölgaði um 146 á árinu og eru þeir nú um 700. Fyrir síðustu alþingiskosningar efndi Heimdallur til stjórnmálafunda á Eyrarbakka, Stokkseyri, í Keflavík og í Viðey. Var ræðumönnum frá félögum ungra Jafnaðafmanna og ungra Framsóknarmanna boðið á fundina og tóku þeir til máls á flest- um þeirra. Þá gat ræðumaður þess, að sveita- skipting hefði verið tekin upp í fé-

x

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1799

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.