Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Page 31

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Page 31
27 stofnendur um 50, en nú eru félagar um 100 auk 20 styrktarfélaga. Fé- lagsfundir eru fjölsóttir og fjör mikið í félaginu. Er og í því nær allt ungt fólk í Borgarnesi. I sumar fór félag- ið í heimsókn til Félags ungra Sjálf- stæðismanna á Akranesi og hélt fund með því. Skjöldur í Stykkishólmi. Lúðvík Kristjánsson gaf skýrslu um félagið. Kvað hann það vera félag eldri og yngri Sjálfstæðismanna, en innan fé- lagsins væri sérstök deild ungra manna. Félagið hafi skipulagt flokks- starfsemina þar vestra vel og unnið mikið starf og gott við síðustu al- þingiskosningar. Óðinn, félag ungra Sjálfstæðis- manna á Flateyri. Torfi Jóhannsson, lögfræðingur, skýrði frá félaginu. Væri það stofnað vorið 1930. Stofn- endur hafi verið 15 en nú væru fé- lagsmenn 25. Hefði félagið unnið gott starf í þágu Sjálfstæðisflokks- ins vestur þar, þó það ætti við ýmsa örðugleika að stríða. Fylkir, félag ungra Sjálfstæðis- manna á ísafirði. Olgeir Jónsson gaf skýrslu um félagið: Félagið var stofnað vorið 1930

x

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1799

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.