Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Side 32

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Side 32
28 með 50 meðlimum, en nú eru féiagar um 90. Félagið hefir haldið marga fundi. Á sumrin fer félagið oft stutt- ar skemmtiferðir og heldur síðan um- ræðufundi er heim kemur. Félagið gíekkst fyrir stofnun sjálfstæðisfé- lagsins Þórólfs í Bolungarvík, sem nú munu í vera nær 200 manns. Er það félag bæði fyrir yngri og eldri Sjálf- stæðismenn. Fylkir hafði á hendi und- irbúning þingkosninganna á ísafirði síðast. Baldur, félag ungra Sjálfstæðis- manna í Vestur-Húnavatnssýslu. Guðmundur Jóhannesson frá Þor- grímsstöðum skýrði frá félaginu. Gat hann þess, að það hafi verið stofnað lauslega vorið 1930, en hafi að mestu legið niðri, þangað til það var endur- reist 23. apríl 1931. Félagið eigi heim- ilisfang á Hvammstanga, en félagar þess, 62 að tölu, séu dreifðir víðs- vegar um Vestur-Húnavatnssýslu. Væri góðs að vænta af starfsemi íé- lagsins. Er þingmenn höfðu lokið ræðum sínum, þakkaði formaður sambands- ins þeim fyrir fróðlegar og ýtarlegar skýrslur. Fór hann síðan nokkrum orðum um félögin, og þá einkum hvað

x

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1799

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.