Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Blaðsíða 33
29
hvert þeirra hefði sér til ágætis um-
fram hin, og við hvað þau ættu hvert
um sig að stríða. Benti hann á það
í fari og starfsemi hvers einstaks fé-
lags, sem hin félögin gætu lært af og
tekið sér til fyrirmyndar.
7. Nefndakosningar.
Þessu næst var kosið í nefndir til
starfa á þinginu og fóru þær kosning-
ar svo sem hér segir:
Skipuíagsnefnd: Sigurður Krist-
jánsson, Karl Ingólfsson, Pálmi Jóns-
son, Jón Árnason og Sigurður Jó-
hannsson.
Sjálfstœðis- og utanríkismálanefnd:
Guðmundur Benediktsson, Helgi
Scheving og Lúðvík Kristjánsson.
Kjördæmanefnd: Thor Thors, Ein-
ar Ólafsson og Þorsteinn Jóhannsson.
Fjárhagsnefnd: Björn Snæbjörns-
son, Stefán Sigurðsson og Hálfdán
Helgason.
Áfengismálanefnd: Magnús Thor-
lacius, Hallgrímur Jónsson, Sigurður
Magnússon, Olgeir Jónsson og Sig-
urður Guðjónsson.
Verzlunarmálanefnd: Eysteinn
Bjarnason, Indriði Björnsson, Magn-