Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Page 35
31
8. Fundir og meðferð mála.
Á sambandsþinginu voru haldnir 5
þingfundir.
I. fundur þingsins var haldinn
fimmtudaginn 11. febr. kl. 4—6% og
8V2—11 síðdegis. Hefir störfum þessa
fundar verið lýst hér að framan.
II. fundur þingsins hófst föstudag-
inn 12. febr. kl. 8*4 síðdegis, og stóð
fram yfir miðnætti. Á þessum fundi
voru tekin til meðferðar:
a. Fátækra- og tryggingamál. Fram-
sögumenn voru þeir Adolf Björnsson
og Carl D. Tulinius og skýrðu þeir frá
störfum og tillögum fátækra- og
tryggingamálanefndar. Samkv. tillögu
frá Thor Thors var tillögum nefndar-
innar vísað til sambandsstjórnarinnar
til undirbúnings undir næsta sam-
bandsþing.
b. Sjálfstæðis- og utanríkismál.
Frummælandi var Guðmundur Bene-
diktsson, framsögumaður sjálfstæðis-
og utanríkismálanefndar. Auk fram-
sögumanns, sem talaði tvisvar, tóku
þessir þingmenn til máls: Hallgrímur
Jónsson (2svar), Helgi Scheving, Jón
Hallgrímsson, Torfi Hjartarson, Sig-
urður Kristjánsson, Carl D. Tulinius,