Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Side 36
32
Gunnar Thoroddsen (2svar), Gunnar
Pálsson, Valdemar Hersir og Ólafur
Björnsson. Síðan voru tillögur nefnd-
arinnar samþykktar með nokkrum
breytingum og viðaukum og afgreidd-
ar sem -ályktanir þingsins.
c. Kveðja til Keflvíkinga. Samkv.
tillögu Hallgríms Jónssonar var sam-
þykkt, eftir nokkrar umræður, að
senda Keflvíkingum kveðju og óska
þeim ti! hamingju með sigurinn í deil-
unni við Alþýðusambandið og þakka
þeim fyrir að hafa brotið á bak aftur
ofbeldi þeirra manna, er á undanförn-
um árum hafa raskað vinnufriðhelgi
landsmanna.
III. fundur þingsins var haldinn
laugardaginn 13. febr. kl. 41/2—7 síð-
degis. Á þessum fundi voi'u tekin til
meðferðar skipulagsmál og fræðslu-
starfsemi Sjálfstæðisflokksins og
nokkrir þættir starfsemi Sambands
ungra Sjálfstæðismanna.
Frummælandi var Sigurður Jó-
hannsson, framsögumaður skipulags-
og fræðslunefndar. Auk frummæl-
anda, sem talaði þrisvar, tóku þessir
til máls: Sigurður Kristjánsson (3-
svar), Helgi Scheving (2svar), Adolf
Björnsson, Thor Thors (3svar), Guð-