Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Page 37
33
mundur Benediktsson, 'Torfi Hjartar-
son (3svar), Hallgr. Jónsson (2svar)
og Pálmi Jónsson.
Að umræðum loknum voru sam-
þyktar og afgreiddar sem ályktanir
þingsins ýtarlegar tillögur um skipu-
lagningu Sjálfstæðisflokksins, og til-
lögur um bókaútgáfu flokksins. Þá var
og gerð ályktun um útgáfu blaðsins
Heimdallar, og ákveðið að kjósa nefnd
fimm manna til að efla blaðið. Loks
var ákveðið, að stjórn sambandsins
skyldi árlega fá hæfa menn til þess að
heimsækja félög ungra Sjálfstæðis-
manna.
IV. fundur þingsins hófst laugar-
daginn 13. febr. kl. 8V2 síðdegis og
stóð fram yfir miðnætti. Tekin voru til
meðferðar þessi mál:
a. Kjördæmamálið. Framsögu hafði
Þorsteinn Jóhannsson, og mælti fyrir
tillögum kjördæmanefndar. Voru þær
samþykktar í einu hljóði og afgreidd-
ar sem ályktanir þingsins.
b. Ionaðarmál. Frummælandi var
Einar Ásmundsson, framsögumaður
iðnaðarmálanefndar. Auk frummæl-
anda, sem talaði tvisvar, tóku þessir
þingmenn til máls: Torfi Hjartarson,
Þorsteinn Bjarnason (2svar), Jón