Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Page 38

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Page 38
34 Gestsson (2svar), Adolf Björnsson (2- svar) og Valdemar Hersir. Að loknum umræðum voru tillögur iðnaðarmála- nefndar samþ. með smávægilegum breytingum og afgreiddar sem álykt- anir þingsins. , c. Menntamál. Frummælandi var Gunnar Pálsson, framsögumaðúr menntamálanefndar. Auk frummæl- anda, sem talaði tvisvar, tóku þessir þingmenn til máls: Adolf Björnsson, Sigurður Þorkelsson, Helgi Scheving, Kristján Steingrímsson og Guðmund- ur Benediktsson. Síðan voru tillögur menntamálanefndar samþykktar með nokkrum breytingum og viðaukum og afgreiddar sem ályktanir þingsins. d. Samgöngumál. Frummælandi var Þórður Þórðarson, framsögumaður samgöngumálanefndar. Auk frummæl- anda, sem talaði 4 sinnum, tóku þess- ir þingmenn til máls: Þorsteinn Bjarnason (4 sinnum), Kristján Stein- grímsson (3svar), Valdemar Hersir (3svar), Hringur Vigfússon, Einar Ás- mundsson, Sigurður Magnússon, Helgi Scheving, Pálmi Jónsson, Indriði Björnsson og Torfi Hjartarson. Síðan voru tillögur nefndarinnar samþykkt- ar með allmiklum breytingum og

x

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1799

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.