Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Síða 39

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Síða 39
35 nokkrum viðaukum, og' afgreiddar sem ályktanir þingsins. e. Áfengismálið. Frummælandi var Hallgrímur Jónsson, framsögumaður áfengismálanefndar. Auk frummæl- anda, sem talaði þrisvar, tóku þessir þingmenn til máls: Valdemar Hersir (2svar), Sigurður Magnússon, Olgeir Jónsson, Guðmundur Benediktsson og Kristján Steingrímsson. Að umræðum loknum var tillaga frá áfengismála- nefnd samþ. óbreytt og afgreidd sem ályktun þingsins. V. fundur þingsins var haldinn sunnudaginn 14. febr. kl. 2—4 og 4(4 —7(4- Þessi mál voru þá tekin til með- ferðar: a. Fjárhagsmál. Frummælandi var Björn Snæbjörnsson, framsögumaður fjárhagsnefndar. Auk frummælanda, sem talaði tvisvar, tóku þessir þing- menn til máls: Carl D. Tulinius, Valde- mar Hersir (2svar), Eysteinn Bjarna- son, Hallgrímur Jónsson og Sigurður Kristjánsson. Síðan voru tillögur fjár- hagsnefndar samþykktar með nokkr- um breytingum og afgreiddar sem á- lyktanir þingsins. b. Verzlunarmál. Frummælandi var Eysteinn Bjarnason, framsögumaður

x

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1799

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.