Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Page 40

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Page 40
36 verzlunarmálanefndar. Auk frummæl- anda, sem talaði tvisvar, tóku þessir þingmenn til máls: Einar Ásmundsson (2svar), Carl D. Tulinius (2svar) og Ragnar Lárusson. Að því loknu voru tillögur verzlunarmálanefndar sam- þykktar óbreyttar og afgreiddar sem ályktanir þingsins. c. Skýrsla um Fjelag ungra Sjálf- stæðismanna á Seyðisfirði, sjá undir 6 a. fr. d. Landbúnaðarmál. Frummælandi var Guðmundur Jóhannesson, fram- sögumaður landbúnaðarnefndar. Gerði hann ýtarlega grein fyrir tillögum nefndarinnar, og voru þær síðan sam- þykktar óbreyttar og afgreiddar sem ályktanir þingsins. e. Samþykkt á reikningum blaðsins Heimdallar, sbr. undir 5 a. fr. f. Sjávarútvegsmál. Frummælandi var Thor Thors, framsögumaður sjáv- arútvegsnefndar. Auk hans tók til máls Sigurður Kristjánsson. Síðan voru til- lögur nefndarinnar samþykktar ó- breyttar og afgreiddar sem ályktanir þingsins. g. Tillögur allsherjamefndar. Pálmi Jónsson var framsögumaður nefndar- innar. Að ræðu hans lokinni voru til-

x

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1799

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.