Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Side 41

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Side 41
37 lögur nefndarinnar samþykktar og af- greiddar sem ályktanir þingsins. Voru tvær þeirra um starfsemi sambands- ins og ein um menntamál kvenna. h. Ákveðið að gefa út tíðindi af sambandsþinginu. í. Gerð breyting á 2. mgr. 10. gr. laga sambandsins. k. Sambandsstjórninni falið að leggja ályktanir þingsins fyrir lands- fund og nefndir hans. l. Loks fór fram kosning starfs- manna sambandsins, og síðan voru þinglausnir, sjá 10. og 11. kafla að neðan. Eins og sjá má af þessu stutta yfir- liti, voru öll þau mál, er þingið tók til meðferðar, afgreidd og ályktanir gerðar um þau. Umræður voru mjög fjörugar á fundum þingsins. Ræður margar, ekki langar úr hófi, en gagnorðar. Var því unnt að ræða vel og afgreiða öll þau mörgu mál, sem þingið tók til með- ferðar á þeim stutta tíma, sem það hafði til umráða. Hér er ekki rúm til þess að birta ræður manna eða útdrætti úr þeim og ekki heldur til þess að birta einstakar breytingatillögur eða afdrif þeirra.

x

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1799

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.