Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Page 42

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Page 42
38 Skiptir það og litlu máli um breytinga- tillögurnar, því að yfirleitt voru menn mjög á eitt sáttir um það, hvað rétt- ast væri að leggja til hvers máls. Hér á eftir eru hinsvegar birtar orð- réttar ályktanir þær, sem gerðar voru á þinginu um almenn landsmál. 9. Ályktanir um landsmál. Sjálfstæðismál. Sambandsþingi ungra Sjálfstæðis- manna er ljós sú hætta, er þjóð vorri stafar af sambandinu við Dani, og heitir þingið því á alla góða íslend- inga: 1. Að vinna kröftuglega að því, að sambandslagasamningurinn verði úr gildi felldur þegar í stað eða svo fljótt sem þess. er nokkur kostur. 2. Að berjast fyrir því, að íslenzkum kjósöndum verði ljós nauðsyn þess, að fjölmenna á kjörstaði og greiða atkvæði með uppsögn samningsins 1943, ef hann verður þá í gildi. 3. Að vinna að því, að íslenzkum rík- isborgurum verði sem bezt tryggð full ráð yfir auðsuppsprettum landsins og þeim atvinnufyrirtækj- um, er starfa í landinu.

x

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1799

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.