Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Page 44

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Page 44
40 danskar sendisveitir og gæta þar hagsmuna íslands. Sambandsþingið skorar á þingmenn Sjálfstæðisflokksins að hlutast til um að hagsmuna íslands verði gætt til hins ýtrasta í Grænlandsdeilunni. Landhelgismál. Samband ungra Sjálfstæðismanna lítur svo á, að ísland eigi nú þegar þann skipakost til landhelgisgæzlu, að það geti á eigin hönd rækt örugga landhelgisvörn. Ennfremur álítur þingið þjóð vorri vansæmd að því, að erlend ríki fari með lögregluvald í íslenzkri land- helgi. Felur þingið sambandsstjórn að fá menn úr þingflokki Sjálfstæðisflokks- ins til þess að flytja á næsta þingi til- lögu um það, að ísland noti nú þegar rétt sinn samkv. sambandslögunum til þess að taka landhelgisgæzluna í sín- ar hendur að öllu leyti. Kjördæmamál. Samband ungra Sjálfstæðismanna skorar eindregið á þingmenn flokksins að láta einskis ófreistað til að koma fram, þegar á næsta þingi, þeim um- bótum á kjördæmaskipuninni, er tryggi það, að allir stjórnmálaflokkar

x

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1799

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.