Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Page 47

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Page 47
43 nefndin, hvort þeir sjóðir, er ríkis- stjórninni ber að varðveita, séu ennþá í hennar vörslum óeyddir. Nefndin sé skipuð hlutlausum, bók- haldsfróðum og lögfróðum mönn- um. V er zlunarmál. I. Sambandsþingið lýsir yfir því, að það er eindregið á móti allskonar einkasölu og leggur til að einkasala ríkisins á tóbaki, áburði og víðtækjum verði lögð niður hið fyrsta. II. Sambandsþingið lýsir megnri ó- ánægju sinni yfir innflutningshöftun- un og telur, að þau hafi verið algjör- lega óþörf og ekkivorðið að því gagni, sem til var ætlazt og vill sérstaklega benda á: 1. Að þegar áður en höftin voru sett hafði innflutningur farið minnk- andi t. d. hafði hann lækkað um 38% fyrstu 9 mán. ársins 1931, borið saman við sömu mánuði árið 1930. 2. Að það hefir þegar komið í ljós, að höftin hafa aukið dýrtíð í landinu og engar ráðstafanir hafa verið gerðar til að draga úr henni. 3. Að fjöldi manna hefir misst at- vinnu þeirra vegna.

x

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1799

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.