Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Page 48

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Page 48
44 4. AS flokkun á -vörum hefir verið mjög óvandvirknisleg, t. d. bann- aðar ýmsar þarfar vörur, en aftur á móti leyfðar ýmsar óþarfar vörur. III. Sambandsþingið lítur svo á: 1. Að athugavert sé, hve sjálfskuld- arábyrgð samvinnufélaga er orðin víðtæk, t. d. í sambands kaupfé- lögum. 2. Að brýna nauðsyn beri til að koma í veg fyrir áframhaldandi skulda- söfnun við verzlanir. 3. Að nauðsynlegt sé að athuga, hvort verzlunarfyrirtæki muni hlutfalls- lega hafa jafnan aðgang að rekstr- arfé í aðalbönkunum. 4. Að ekki verði komizt hjá að end- urskoða lög um skatta og útsvars- álagning á verzlunarfyrirtækjum og þau samrýmd á sem beztan hátt. IV. Sambandsþingið telur brýna nauðsyn á því, að menntun verzlunar- manna verði komið í sem bezt horf hið fyrsta. Sjávarútvegsmál. 1. Samband ungra Sjálfstæðismanna telur brýna nauðsyn bera til þess, að útgerð landsmanna verði styrkt af

x

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1799

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.