Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Side 49

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Side 49
45 bönkum og lánsstofnunum eins og und- anfarin ár. 2. Vegna mikilla örðugleika sjávar- útvegsins, telur Samband ungra Sjálf- stæðismanna nauðsynlegt að beinir og óbeinir skattar, sem hvíla á útgerðinni, verði lækkaðir að verulegum mun. Einkum virðist rétt að afnema tolla á kolum, salti, veiðarfærum og öðrum útgerðarnauðsynjum, svo og útflutn- ingsgjald af sjávarafurðum. 3. Samband ungra Sjálfstæðismanna lýsir ánægju sinni yfir afnámi Síldar- einkasölu íslands, og skorar á þing- menn Sjálfstæðisflokksins að hlutast til um að síldarverzlunin verði frjáls gefin. 4. Samband ungra Sjálfstæðismanna álítur æskilegt, að fisksölusamlög séu stofnuð sem víðast á landinu, en mót- mælir öllum afskiptum ríkisvaldsins af afurðasölu sjávarútvegsins. Telur Sam- band ungra Sjálfstæðismanna, að víti Síldareinkasölunnar séu hér til varn- aðar. 5. Samband ungra Sjálfstæðismanna skorar á þing'menn Sjálfstæðisflokks- ins að hlutast til um, að íslendingum verði veitt undanþága frá tolli á fiski innfluttum til Bretlands. Enn fremur

x

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1799

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.