Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Page 53

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Page 53
49 félög í ýmsum héruðum á landinu, til aS bjarga almenningi undan þeirri verzlunar- og skoðanakúgun, sem nú er að verða víðsvegar ríkj- andi. 8. Að bættar samgöngur milli sveita og bæja, sé einhver sterkasti þátt- ur í viðreisn landbúnaðarins, og skorar það á þingmenn flokksins að vinna af alefli að því, að vega- kerfi landsins verði aukið og endur- bætt, svo sem frekast er kostur. Samgöngumál. 1. Sambandsþing ungra Sjálfstæðis- manna lítur svo á, að nauðsyn beri til þess að auka mjög og endurbæta vegakerfi landsins. 2. Þingið lítur svo á, að brýna þörf beri til að auka hafnargerðir og vita- og sjómerkjakerfi landsins. 3. Þingið skorar á alla góða Islend- inga að efla og styrkja Eimskipa- félag íslands með því, að láta það sitja fyrir öllum viðskiptum. Ennfremur skorar þingið á þing- menn Sjálfstæðisflokksins að beita sér fyrir því, að Eimskipafélagi Is- lands verði fengnar í hendur þær strandferðir, er ríkið heldur uppi. 4. Loks vill þingið láta þá ósk sína í

x

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1799

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.