Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Side 56

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Side 56
3. Sambandsþingið telur sig hlynnt því, að hæfilega margir alþýðu- skólar starfi á heppilegum stöð- um úti um sveitir landsins, en vít- ir hinsvegar mjög þá óvarfærni stjórnarinnar, að hafa á skömm- um tíma stráð niður í sveitunum mörgum rándýrum skólahúsum að því óathuguðu, hvort sveitirn- ar séu færar um að standa straum af þeim hluta kostnaðar við skól- ana, sem þeim að lögum ber að gera. 4. Sambandsþingið telur nauðsyn- legt, að starfræktur að minnsta kosti einn fullkominn gagnfræða- skóli í hverjum landsfjórðungi. 5. Sambandsþingið leggur sérstaka áherzlu á, að komið verði upp, svo fljótt sem unnt er, sérstakri deild í íslenzkum atvinnufræðum við háskólann. 6. Sambandsþingið telur nauðsyn á, að skólamálum landsins verði sem fyrst komið í fast kerfi. 7. Sambandsþingið telur nauðsyn á, að endurskoðuð verði gildandi lög um alla sérskóla. 8. Sambandsþingið leggur áherzlu á, að ákvæðum laga nr. 17 frá

x

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1799

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.