Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Page 71

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Page 71
Fljótar og greiðar samgöngur við umheiminn er aðalundirstaðan undir allri verzlun og viðskiftum. Hverjum er að þakka hinar góðu og reglubundnu samgöngur, sem vér íslendingar höfum við útlönd? Auð- viðað er það fyrst og fremst að þakka Eimskipafélagi ísiands. Félagið hefir smátt og smátt aukið flota sinn, þar til það hefur nú á að skipa sex vönduðum og vel útbúnum skipum, sem sigla 60—70 ferðir árlega milli íslands og helztu nágrannalandanna og ann- ast einnig strandferðir hér við land, að svo miklu leyti, sem því verður við komið. Eflið islenzkar siglingar með því að ferðast og flytja vörur yðar einungis með skipum Eimskfpaféfags íslands.

x

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1799

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.