Nýja skákblaðið - 01.02.1940, Page 10

Nýja skákblaðið - 01.02.1940, Page 10
5 NÝJA SKÁKBLAÐIÐ Skákmót Reykjavíkur 1940 Skákmót Reykjavíkur fyrir árið 1940 hófst sunnudaginn 19. janúar í K.R.-húsinu. Þáttakan á þinginu var mjög góð. Teflt var í fjórum flokkum, meist- araflokki, 1. flokki, 2. flokki og 3. flokki. Alls voru keppendur 54 í öllum flokkum samanlagt. í meistaraflokki voru 10 keppendur, flestir þekktir og reyndir skákmenn. Eins og taflan ber með sér, urðu þeir Eggert Gilfer og Ás- mundur Ásgeirsson hlutskarp- astir og urðu því að tefla ein- vígi, til að fá úr því skorið, hvor þeirra yrði sigurvegari og þar með Skákmeeistari Reykja- víkur fyrir árið 1940. Stjórn Taflfélags Reykjavíkur, sem hafði alla umsjón með mótinu ákvað að sá þeirra, sem fyrr inni þrjár skákir, skyldi vera sigurvegarinn. Einvígi þeirra Ásmundar og Glfers lauk þannig, að Ásmund- ur vann þrjár fyrstu skákirnar og þar með titilinn: Skákmeist- ari Reykjavíkur 1940. Flestir íslendingar munu sjálfsagt kannast við Ásmund Ásgeirsson í sambandi við sigra hans á skák borðinu hér heima og erlendis. Skal það .ví ekki rætt hér nán- ar. Skákblaðið óskar Ásmundi til hamingju með unninn sigur og meistaratignina og væntir þess, að hann megi halda henni Ásmundur Ásgeirsson. sem’ lengst, henni sé þar með bezt borgið í höndum slíks af- reksmanns og Ásmundar Ás- geirsson er á íslenzkan mæli- kvarða hvað skák viðvíkur. í 1. flokki voru 9. keppendur. Efstur varð Sigurður Gissurarson með 7 vinninga. 2. Magnús Jónas- son 6 v. 3. Oli Valdimarsson með 5x/2. 4. Ingimundur Guðmunds- son 4 vinninga. 5. Geir J. Helga-

x

Nýja skákblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýja skákblaðið
https://timarit.is/publication/1803

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.