Nýja skákblaðið - 01.02.1940, Page 13

Nýja skákblaðið - 01.02.1940, Page 13
NÝJA SKÁKBLAÐIÐ II D:B og síðan Rbl—c3, sem ætti að vera sterkara, en Ásmund- ur vill síður halda sig við það algengasta og leikur því þessu. 5. —o— d7—d5 6. Ddl—c2 Dd8—e7 Til mála kom: 6. —o— 0—0 og gat þá áframhald orðið þann- ig: 7. e3 Rb7. 8. Hcl c6. 9. Bd3 He8. 10. 0—0 h6. 11. Re5f Re5f 12. d:e5 Rd7. 13. f4 og hvítt stendur betur, því svartur kemst í vanda með B á c8, að koma honum út á borðið. 7. e2—e3 0—0 8. Bfl—d3 c7—c5? Gilfer er auðsjáanlega ekki hræddur við að fá stakt peð, en eftir hinn gerða leik, getur han ekki forðast það. 9. c4xd5 c5xd4 10. Rf3 X d4 e6xd5 Neyddur, ef 10. —o— RXd5 þ. 11. Bxh7f 11. 0—0 b7—b6 12. Rd4—f5! —o— Þvingar uppskipti á biskup og riddara, sem eru mjög hag- kvæm fyrir hvítan, þótt svartur vilji fara eitthvað með drottn- inguna sína, þá er enginn boð- legur reitur til á borðinu. 12. —o— Be8xf5 13. Bd3xf5 Rb8—a6 14. Hal—cl g7—g6! 15. Bf5—d3 —o— Til mála kom að leika 15. Bh 3, því annars neyðist hvítur að láta sinn góða biskup. 15. —o— Ra6—c5 Betra var 15. —o— Ra6—b4 16. Rd2—f3 Rf6—g4 Hótar 16. -—o— R:e3 17. fX R DxRf og síðan DxBd3. 17. Dc2—e2 Ha8—c8 18. Rf3—d4 Rc5xBd3 19. HclXc8 —o— Nú er Ásmundur byrjaður að tefla þungt! Flestum mundi hafa þótt eðlilegra að drepa R á d3, en ekki á g4, eins og Ásmundur gerir og halda c-lín- unni áfram. 19. —o— Hf8xc8 20. De2xg4 De7—d8 21. Dg4—e2 Rd3—c5 22. Hfl—dl Rc5—e6 Þar kom að því að Gilfer er orðinn hræddur við staka peð- ið sitt og vill reyna að fá auka- vald á það með RXR og fXB» en Ásmundur er ekki á sömu skoðun og vill ekkert fyrir Gilfer gera. 23. Rd4—b5 Dd8—d7 24. h2—h3 Hc8—c5 25. Rb5—c3 Dd7—c6 Svartur er neyddur að leika drottningunni, vegna þess að hvítur hótaði Re4 og Rf6f 26. De2—f3 Re6—c7 27. Df3—g4 Rc7—b5 28. Rc3—e2 Hc5—c2

x

Nýja skákblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýja skákblaðið
https://timarit.is/publication/1803

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.