Ský - 01.02.1999, Page 56

Ský - 01.02.1999, Page 56
LANDIÐ ÞIT T Eyjafjörður í tölum Eyjafjörður er 60 kílómetra Langur og um 24 kíLómetra breiður við mynni, miLLi Gjögurtáar og SigLuness. Styst er á miLLi stranda við SvaLbarðseyri og Dagverðareyri, 2,5 kíLómetrar. Hæsta fjaLL er Kista 1.474 metrar. ELLefu kirkjur eru umhverfis íjörðinn. Byggð og bæir Ólafsfjörður íbúar: 1.090 Knattspyrnulið: Leiftur í úrvalsdeild. Dalvíkurbyggð Þann 1. júní 1998 varð til nýtt sveitarfélag þegar Dalvík, Svarfaðardalshreppur og Árskógshreppur sameinuðust undir nafninu Dalvíkurbyggð. íbúar: 2.064 (þar af 1.505 á Dalvík). Knattspyrnulið: Knattspyrnufélag Dalvíkur í 1. deild. Akureyri íbúar: 15.103 (þar af búa 8.474 innan Glerár og 6.629 utan). Knattspyrnulið: KA í 1. deild, og Þó, í 2. deild. Grýtubakkahreppur íbúar: 378 Skipting íbúa: Grenivík: 267 Knattspyrnulið: Magni í 3. deild. Strjálbýli: 111 Hrísey: íbúar: 232 Europcar Sl Europcar EH Europcar ® Europcar ESÉ Bflaleiga Akureyrar Góðir bí/ar ■ örugg þjónusta Akureyri, sími: 461 3000 Reykjavík, sími: 568 6915 54 Sl<ý

x

Ský

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.