Ský - 01.02.1999, Qupperneq 63
Fosshótelin á Akureyri
þegar njóta skal norðursins
Fosshótel Kea
Fosshótelin á Akureyri eru góóur kostur fyrir starfsfólk fyrirtækja sem vill skipta um umhverfi, og leita
út fyrir vinnustaðinn, þegar halda á árshátíðir, fundi, námskeið eða ráðstefnur. Hótelin eru vel staðsett
í bænum, bjóða upp á þægileg gistirými, góða fundaraðstöðu með þeim tækjum sem til þarf,
og veitingasali þar sem boðið er upp á fjölbreytta rétti og úrval góðra vína.
Hafið samband og við sjáum til þess að ferðin norður verði ánægjuleg!
Fosshátel Harpa
FOSSHOTELIN Á AKUREYRI • HAFNARSTRÆTI 87 -89 • 600 AKUREYRI
SÍMI460 2000 • FAX 460 2060 • kea@fosshotel.is • http://www.fosshotel.is
Þegar hungrið sverfiir að á Akureyri
Við bjóðum þrjá góða kosti - og einn þeirra hentar þér!
SÓLVELUR 1
REYNIVELLIRI
r——| '
ðuiinnj
G REI Fj N N
VEITINGAHÚS
Rósagarðurinn. Fyrsta flokks veitingastaður.
Fagleg þjónusta og matreiðsla eins og hún
gerist best. Og til að fúllkomna yndislega
kvöldstund er boðið upp á úrval góðra vína í
rómantísku og aðlaðandi umhverfi.
Kaffiterían. Skyndibiti og bolli af kaffi. Úrval
af brauði, ís, samlokum, hamborgurum og
grillréttum. Fyrir fólk á hraðferð og fyrirþá sem
vilja góðan mat. KaíFiterían opnar kl 8 alla virka
daga og er þvi tilvalinn morgunverðarstaður.
Greifinn. Veitingahús íjölskyldunnar og þá
sem koma af götunni. Breiður matseðill;
fiskréttir, kjötréttir, mexíkóskur matur, pizzur,
samlokur, pastaréttir og matseðill fyrir bömin.
Lipur þjónusta og sanngjamt verð.
Rósagarðurinn • Hafnarstræti 2, Fosshótel
KEA • 600 Akureyri • Sími: 460 2017
Kaffiterían • llafnarstræli 2,1. hæð Fosshótel
KEA • 600 Akureyri • Sími: 460 2019
Greifinn Veitingastaður • Glerárgötu
600 Akureyri • Sími: 460 1600