Ský - 01.04.2000, Qupperneq 5

Ský - 01.04.2000, Qupperneq 5
 SKY 2 2000 VIÐTÖL 10 Píanókonsertinn var geymdur ofan í pappakassa í tuttugu ár Anna Margrét Björnsson spjallar við Jórunni Viðar sem var kosin Borgarlistamaður Reykjavíkur á áttræðisafmæli sínu á síðastliðnu ári. Tugþrautarkappi í fótboltanum Efnislegasti knattspyrnumaður Islandsmeistaranna KR er Hafnfirðingur. Hann heitir Egill Atlason. Hann á ekki langt að sækja hæfileikana þvi' hann er sonur Atla Eðvaldssonar landsliðsþjálfara og er markahrókur eins og pabbi hans var. Þórlindur Kjartansson hittí Egil. Umvafin trú Brynja Sverrisdóttir var í fimmtán ár ein fremsta fyrirsæta heims. Fyrir þremur árum hóf hún að skapa sér nýjan feril. Afrakstur þeirrar þrot- lausu vinnu er nú að koma í Ijós. Brynja deilir tíma si'num jafnt milli New York og Reykjavilsur Þórdís Lilja Gunnarsdóttir hitti hana í einu stoppinu hér. Ljósmyndir: Aslaug Snorradóttir GREINAR 42 50 Verði Ijósmynd í tilefni af því að þetta tölublað er helgað höfuðborginni fékk Ský sex íslenska Ijósmyndara og einn japanskan til að leggja fram eina Reykja- víkurmynd að si'num hætti. Ó Reykjavík ó Reykjavík þú yndislega borg Hverjir eru helstu kostir og gallar höfuðborgarinnar? Telja landsmenn hættulegt að vera á ferli í miðbæ borgarinnar um helgar? Hvaða bygg- ing er helsta kenníleiti Reykjavíkur? Þessar spurningar og fleiri voru lagðarfyrir landsmenn í sérstakri viðhorfskönnun fyrir Ský. Jón Kaldal gerir grein fyrir niðurstöðum hennar. jnní móðurkvið svitahofsins I Ellíðaárdal má reglulega sjá fólk með mislit gleraugu kyrja við bálköst og síðar skríða fáklætt eða nakið inn í Iftið svart tjald. Þórdís Lilja Gunnarsdóttir fékk einstætt tækifæri til að slást í þennan dularfulla hóp. Ljósmyndir: Áslaug Snorradóttir. Borgin sem aldrei sefur ReykjaviT hefur á örfáum árum tekið hamskiptum og breyst úr svefn- bæ í litla útgáfu af stórborg sem er opin allan sólarhringinn, 365 daga ársins. Jón Kaldal þvældist um borgina nokkrar nætur og hitti fólkið sem vinnur þegar aðrir sofa. Heimsborgin og þorpið Jón Kalman Stefánsson skrifar um skáldin sem hafa ort um Reykjavík, allt frá Jónasi Hallgrímssyni til Óskars Árna Óskarssonan með viðkomu hjá Vonbrigðum, Davíð Oddssyni, Megasi og fleirum. 80 Fimman vinsælust Að fá sér bunu með strætó er án efa ódýrasta og fljótlegasta aðferðin til að kynnast hverfum borgarinnar. En hverjir eru það sem nota mest strætó og hvaða leiðir eru fjölfarnastar? FYRST OG FREMST 6 Fyrsta konan á tunglinu, bíó 8 Astró eftir andlitslyftinguna, leikhús 12 Fiskur og Feng Shui 14 Rómantík í Reykjavík 16 Omissandi í sumar 18 Listahátíð 20 Minjagripir frá höfuðborginni 22 0-punkturinn, tölur og staðreyndir í HVERJU TÖLUBLAÐI Frá Flugfélagi íslands Þjónusta, öryggi og veitingar um borð. FORSÍÐAN: Loftmynd af Vesturbænum. Sjá bls.35 Ljósmynd: Bára SKÝ. 2000, 2. tbl. 4. árg. Gefið út annan hvern mánuö fyrir farþega Flugfélags íslands. Útgefandi: Vaka-Helgafell hf. Ritstjóri: Jón Kaldal Ábyrgðarmaður: Pétur Már Ólafsson Ljósmyndari: Páll Stefánsson Útlit: Erlingur Páll Ingvarsson Ritstjórnarfulltrúi: Anna Margrét Björnsson Auglýsingar: Örn Steinsen og Bjarni Friðriksson Framleiðslustjóri: Bryndís íris Stefánsdóttir Framkvæmdastjóri: Bernhard A. Petersen Gjaldkeri: Erna Franklín Prentun: Oddi hf. Ritstjórn: Nóatúni 17, 105 RVK Sími: 511 5700, bréfasími: 511 5701 Auglýsingaskrifstofa: Síðumúla 6, 108 RVK Sími: 550 3000, bréfsími 550 3033
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Ský

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.