Ský - 01.04.2000, Side 22

Ský - 01.04.2000, Side 22
FYRST & FREMST LYKLAKIPPA MINNINGAR FRÁ REYKJAVÍK ^OH FINGURBJÖRG Hvaða minjagripi skyldu ferðamenn hafa með sér heim til minningar um hina eftir- minnilegu dvöl í höfuðborg íslands? Oft á tíðum velja ferðamenn sér frekar plast- gripi frá Taiwan heldur en eilífar lopapeysur og lax. Mesta úrval bæjarins er í Rammagerðinni, en þar fengust þær upplýsingar að langvinsælasta varan væri íslenski lundinn, í hvaða formi sem er. Amerikanar eyða mest- um peningum, en þeir eru sérlega hrifnir af stutterma- bolum og seglum á ís- skápana sína. Bretar eru auraminni og láta sér duga að tína saman klinkið fyrir póstkortum eða í mesta lagi litlum postulínsfingur- björgum eða bókamerkjum með Ráðhúsinu á. Þjóð- verjar em veikir fyrir út- skomum tréplöttum og lyklakippum og Norður- landabúar em hrifnastir af ullartreflum og eyrnabönd- um. Þau eru sem sagt enn í tísku í Noregi. Síðast en ekki síst em Frakkar og Italir veikir fyrir gæru- skinnum, en hvað þeir gera við þau er óljóst. AMB PRJÓNAHÚFA Ský 21 FYRST & FREMST REYKJAVIK IRON-UN EMBROIDEHED EMBLEMS/PATCHES USE 150°C/300°C | REYKJAVÍK 1

x

Ský

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.