Ský - 01.04.2000, Síða 23

Ský - 01.04.2000, Síða 23
FYRST & FREMST LYKLAKIPPA MINNINGAR FRÁ REYKJAVÍK ^OH FINGURBJÖRG Hvaða minjagripi skyldu ferðamenn hafa með sér heim til minningar um hina eftir- minnilegu dvöl í höfuðborg íslands? Oft á tíðum velja ferðamenn sér frekar plast- gripi frá Taiwan heldur en eilífar lopapeysur og lax. Mesta úrval bæjarins er í Rammagerðinni, en þar fengust þær upplýsingar að langvinsælasta varan væri íslenski lundinn, í hvaða formi sem er. Amerikanar eyða mest- um peningum, en þeir eru sérlega hrifnir af stutterma- bolum og seglum á ís- skápana sína. Bretar eru auraminni og láta sér duga að tína saman klinkið fyrir póstkortum eða í mesta lagi litlum postulínsfingur- björgum eða bókamerkjum með Ráðhúsinu á. Þjóð- verjar em veikir fyrir út- skomum tréplöttum og lyklakippum og Norður- landabúar em hrifnastir af ullartreflum og eyrnabönd- um. Þau eru sem sagt enn í tísku í Noregi. Síðast en ekki síst em Frakkar og Italir veikir fyrir gæru- skinnum, en hvað þeir gera við þau er óljóst. AMB PRJÓNAHÚFA Ský 21 FYRST & FREMST REYKJAVIK IRON-UN EMBROIDEHED EMBLEMS/PATCHES USE 150°C/300°C | REYKJAVÍK 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Ský

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.