Ský - 01.04.2000, Síða 64

Ský - 01.04.2000, Síða 64
NÁTTHRAFNAR jón Ebbi Björnsson, stjórnstöð Landhelgisgæslunnar. Moggann, fólk hamast í líkamsrækt í World Class um miðjar nætur, maður getur hringt í 118 og fengið upplýsingar úr símaskránni hvenær sem er, um helgar ýta nektardans- staðirnir í miðbænum síðustu gestunum út um svipað leyti og búðimar eru opnaðar; allt er þetta þjónusta sem var ekki til staðar fyrir örfáum árum. Hvað gerðist? Hvenær hóf nú- tíminn innreið sína í höfuðstaðinn? Akveðinn vendipunktur varð í tilveru Reykjavfkur fyrir ellefu ámm þegar bjórsala var leyfð á nýjan leik eftir 74 ára hlé. Árið 1988, ári áður en bjórbanninu var aflétt, vora vínveitingahús í borginni 55 talsins. Nú eru þau um 180. Fyrir þessi tímamót vom kaffihús og barir eitthvað sem var bara til í útlöndum. Miðbær höfuðborgarinnar var líf- laust og drungalegt - ef ekki beinlínis skuggalegt - svæði að kvöldlagi. Fólk fór svotil eingöngu út að kvöldlagi um helgar. Kaffihúsin og barimir breyttu þessu og sköpuðu líf utan veggja heimilisins á virkum kvöldum. Það sem hefur ef til vill helst losað um gamalgróna stundaskrá þjóðfélagsins eru klukkubúðimar. Það kom í ljós að margt I 18 „Það er voða mikið sama fólkið sem hringir að næturlagi. Um helgar er fyrst og fremst spurt um símanúmer hjá pizzustöðunum og leigubílastöðv- unum. Annars hringir fólk í I 18 út af ótrúlegustu hlutum. Margir virðast halda að við séum eitthvert allsherjar kvörtunarnúmer, það er kvartað yfir veðrinu, ástandinu í Kína, sjónvarpsdagskránni og yfirleitt öllu milli himins og jarðar. Auðvitað er sumt af þessu fólki bara á höttunum eftir því að tala við einhvern og sumir virðast reyndar vera ansi langt niðri. En við getum ekki og megum ekki sinna þessum einmana og döpru sálum. Áður fyrr var hægt að benda þeim á símanúmer sem Rauði krossinn var með, en nú er búið að loka þeirri þjónustu. Oft fáum við líka fyndin símtöl, einn vantaði til dæmis uppskrift að pönnukökum og svo hringdi einu sinni strákur sem var alveg miður sín og vildi fá ráð um hvað hann ætti að gera því einhver í partýinu hjá honum hafði ælt í leðursófann." 62 Ský
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Ský

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.