Ský - 01.04.2000, Síða 76

Ský - 01.04.2000, Síða 76
 • \mw A f •jg§f \ Radisson SAS Island Hotel Ármúla 9 108 Reykjavik Sími:(354) 568 8999 Fax: (354) 568 9957 Netfang: reservation @hotel-island.is Vefslóð: www.radissonsas.com Radisson SAS heimili Hillary í Reykjavík Radisson SAS Hótel Saga var heimili Hillary, eiginkonu Bill Clintons Bandarikjaforseta, á meðan dvöl hennar stóð hér á íslandi í haust. Hillary kom hingað til lands til þess að taka þátt í ráðstefnunni Konur og l/ð- ræði við árþúsundamót. Ekki aðeins gisti Hillary á hótelinu heldur naut hún þar veitinga, tók þar á móti gest- um og gerði hótelið í raun að heimili sínu á meðan hún dvaldi á Islandi. Við brottför skrifaði hún í gestabók hótelsins og sendi að heimsókninni lokinni þakkarbréf til allra þeirra sem komu að móttöku hennar. Griðarleg öryggisgæsla - mun meiri en almennt gerist - var við komu Hillary til landsins en þrátt fyrir að hennar væri gætt við hvert fótmál er það samdóma álit starfsmanna Radisson SAS að framkoma forsetafrúarinnar hafi verið óþvinguð á allan hátt. Þess má til gamans geta að í heimsókn Bandaríkjaforseta til Noregs fyrir nokkru valdi hann einnig Radisson SAS hótel sem dvalarstað sinn. Myndin hér að ofan var tekin er Hillary tók á móti starfsmönnum sendiráðs Banda- ríkjanna og fjölskyldum þeirra. Þrátt fyrir mikinn fjölda gesta gaf forsetafrúin sér tíma til þess að heilsa hverjum og einum með handabandi. Fjölskyldufjör í sumar! Undir kjörorðinu Family Magic, sem gæti útlagst Fjölskyldufjör á íslensku, bjóða Radisson SAS hótelin í Reykjavík lægra verð á gist- ingu fyrir pabba og mömmu. Og börn undir 17 ára aldri greiða ekki neitt! Til að kóróna svo allt er boðið upp á sérstakan barnamatseðil til að mæta þörfum unga fólksins. Þá eru á hótelunum barnahorn, þar sem boðin er gæsla á ákveðnum tímum dags. [ sumum tilvikum er boðið upp á viðbótar sjónvarps- rásir með barnaefni, afslátt í kvikmyndahús eða t.d. hjá McDonald’s! Nú árið er liðið... Að loknu fyrsta starfsári hótelanna undir merkjum Radisson SAS er ekki úr vegi að líta til baka. Síðastliðins árs verður án efa minnst sem árs breytinga enda margt sem breytist með tilkomu alþjóðlegs vörumerkis. Nýting batnaði og meðalverð hækk- aði töluvert á milli ára. Anægjulegast er sú þróun að aukningin er mest öll utan háannatímans. Gestir okkar kunnu vel að meta þær nýjungar sem komu með Radisson SAS, s.s. bættum morgunverði. Höfum við fengið góð ummæli gesta sem og ábendingar um hvað betur mætti fara á hótelunum. Við metum mikils þá gesti sem gefa sér tíma til að gagnrýna og/eða hrósa þjónustu okkar. Radisson SAS hótel- keðjan hefur líka lagt upp úr því að kynna Island sem áfangastað og er það góður liðsstyrkur við ferðaþjónustuna. ísland er spennandi land og við finnum fyrir miklum áhuga en samkeppnin við aðra áfangastaði er hörð. Radisson SAS hótelin í Reykjavík eru einn af stuðningsaðilum Menningarborg- ar Reykjavíkur og hlökkum við til að taka á móti gestum á þeirra vegum sem og njóta þeirrar dagskrár sem boðið verður upp á. Menningarborgin er dæmi um verkefni sem gerir okkur auðveldara að markaðssetja Island sem áfangastað. Og enn á ný kynna hótelin nýjung. One Touch Service er heiti á þjónustu sem á eftir að auka þægindi hótelgesta enn frekar og er ítarlega kynnt I frétta- bréfi þessu. Það er von okkar að gestir okkar eigi eftir að upplifa það alþjóðlega andrúms- loft og þjónustu sem við höfum einsett okkur að veita. Verið alltaf velkomin! Hrönn Greipsdóttir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Ský

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.