Árbók Reykjavíkurborgar - 01.12.1996, Side 143

Árbók Reykjavíkurborgar - 01.12.1996, Side 143
ÁrbókReykjavíkur 1996 Atvinnumál ATVINNUSKIPTINGIN Eftirfarandi texti er tekinn upp úr riti Þjóðhagsstofnunar, Atvinnuvegaskýrslu 1993, sem út kom í febrúar 1996. í eftirfarandi töflum kemur fram landshluta- og atvinnugreinaskipting árin 1991-1994, samandregið eftir tveggja starfa ISIC-staðli. Heimildirnar við töflugerðina eru gögn skattyfirvalda og Hagstofunnar um vinnuvikur, áður slysatryggðar vinnuvikur, en þær em eina heildstæða heimildin um notkun vinnuafls einstakra atvinnugreina. Hefur svo verið um árabil eða allt frá upphafi þessarar skýrslugerðar frá og með árinu 1963. Vinnuvikumar vom gmndvöllurinn að álagningu slysatryggingariðgjalds allt fram til vinnuársins 1978, en frá og með því ári vom iðgjöldin ákveðin sem hundraðshluti af greiddum launum. Þess vegna er ekki rétt að tala lengur um "slysatryggðar vinnuvikur". Þótt álagningu slysatryggngariðgjaldsins hafi verið breytt með þessum hætti, var fram til ársins 1990 skylt að telja fram vinnuvikur, því eftir sem áður mynduðu þær stofn til álagningar iðgjalds atvinnuleysistrygginga. Síðasta árið sem vinnuvikur voru notaðar við útreikning atvinnuleysistrygginga var 1990 og þá vegna launa ársins 1989. Á árinu 1991 var lagt á nýtt gjald, tryggingagjald sem er samtímaskattur en hann er reiknaður sem ákveðið hlutfall af launum. Þetta gjald kemur í stað launaskatts, slysa-, lífeyris- og atvinnuleysistryggingagjalds og vinnueftirlitsgjalds. Frá og með þess tíma hefur úrvinnsla á ársverkum verið með nokkuð öðmm hætti en fyrir fyrri ár. Til þess tíma var ársverkatalningin byggð á skráningu vinnuvikna allra launamiða í landinu en skattyfirvöld ákvörðuðu jafnframt atvinnugrein hvers launþega á gmndvelli þeirra upplýsinga sem fram komu á launamiðanum. Við tilkomu tryggingagjalds í byijun árs 1991 vom vinnuvikur ekki lengur gmndvöllur að álagninu atvinnuleysistryggingagjalds eins og verið hafði. Skattyfirvöld hættu því að tölvuskrá vinnuvikur af launamiðum og jafnframt að ákvarða atvinnugrein fyrir hvern miða þar eð slíkt var ekki lengur talið þjóna hagsmunum skattyfirvalda. Þar með brást sú mikilvæga heimild sem verið hafði gmnnurinn að heildstæðum skýrslum um vinnuafl í einstökum atvinnugreinum um langt árabil eða frá 1963. Þótt flestum væri ljóst að gæðum þessarar skýrslugerðar væri um margt áfátt, s.s. að fjöldi vinnuvika tekur ekki til vinnustundafjöldans í hverri viku eða ársverki en vinnustundirnar geta verið ærið mismunandi bæði milli atvinnugreina og eins frá einum tíma til annars innan sömu atvinnugreinar, var með öllu óviðunandi út frá sjónarmiðum hagskýrslugerðar að þessi samfellda skýrslugerð félli niður. Það varð því að ráði að til brágðabirgða var sú leið farin að velja úrtak fyrirtækja í rekstri á árinu 1991. Skattyfirvöld atvinnugreinamerktu og skráðu vinnuvikur í þessum fyrirtækum með líkum hætti og áður hafði verið gert fyrir öll fyrirtæki. Úrtakið var einkum valið með það í huga að fá inn fyrirtæki sem störfuðu í fleiri en einni atvinnugrein en að öðru leyti var fylgt atvinnugreinamerkingu fyrirtækis samkvæmt fyrirtækjaskrá. Þjóðhagsstofnun valdi úrtakið og sá síðan um frekari úrvinnslu þess í samráði við Hagstofu íslands. Sú breyting varð á úrvinnslunni árið 1992 að skattayfirvöld skráðu vinnuvikur af öllum launamiðum en atvinnugreinamerktu einungis launamiða samkvæmt ákveðnu úrtaki sem Þjóðhagsstofnun hafði valið. Til þess að þessar breyttu vinnuaðferðir hefðu ekki áhrif á mat á breytingum milli áranna 1990 og 1991 var sú leið valin að auk ársins 1991 vom ársverk árisns 1990 einnig reiknuð á sem næst sambærilegan hátt samkvæmt nýju aðferðinni. Þessa breytta tilhögun við mat á ársverkum var einnig viðhöfð vegna áranna 1992 og 1993 og verður viðhöfð vegna áranna 1994 og 1995 en þó með þeirri breytingu að frá árinu 1993 em öll ársverk launþega tölvuskráð. En úrtakið er áfram notað til þess að aðgreina atvinnugreinar fyrirtækja með fjölþættan rekstur og ársverk sjálfstæðra atvinnurekenda em unnin upp úr greinagerð um reiknað endurgjald. 127
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280
Side 281
Side 282
Side 283
Side 284
Side 285
Side 286
Side 287
Side 288
Side 289
Side 290
Side 291
Side 292
Side 293
Side 294
Side 295
Side 296

x

Árbók Reykjavíkurborgar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Reykjavíkurborgar
https://timarit.is/publication/1810

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.