Árbók Reykjavíkurborgar - 01.12.1996, Page 185
Árbók Reykjavíkur 1996
Verðlagsmál
BREYTING Á HÚSALEIGU tBÚÐARHTJSNÆfíTS
(Heimild: Hagtíðindi)
Gildistími: 1980 1985 1990 1991 1992 1993 1994 1995 19%
Janúar 1.146 9.030 25.802 27.460 29.245 29.860 30.129 30.644 32.490
Febrúar 1.146 9.030 25.802 27.460 29.245 29.860 30.129 30.644 32.490
Mars 1.146 9.030 25.802 27.460 29.245 29.860 30.129 30.644 32.490
Apríl 1.566 9.572 26.266 28.284 29.245 30.009 30.189 31.349 33.757
Maí 1.566 9.572 26.266 28.284 29.245 30.009 30.189 31.349 33.757
Júní 1.566 9.572 26.266 28.284 29.245 30.009 30.189 31.349 33.757
Júlí 1.623 10.625 26.660 29.019 29.771 30.039 30.340 31.945 33.892
Ágúst 1.623 10.625 26.660 29.019 29.771 30.039 30.340 31.945 33.892
September 1.623 10.625 26.660 29.019 29.771 30.039 30.340 31.945 33.892
Október 1.678 10.944 26.660 29.570 29.800 30.069 30.492 32.296 33.892
Nóvember 1.678 10.944 26.660 29.570 29.800 30.069 30.492 32.296 33.892
Desember 1.678 10.944 26.660 29.570 29.800 30.069 30.492 32.296 33.892
Með lögum nr. 93 31. desember 1975 var ákveðið að reikna skyldi vísitölu byggingarkostnaðar
íjáum sinnum á ári, miðað við verðlag í desember, mars, júní og september og er gildistími hverrar
vísitölu janúar-mars, apríl-júní, júlí- september og október-desember. Vegna náinna tengsla vísitölu
húsnæðiskostnaðar við vísitölu byggingarkostnaðar var vísitala húsnæðiskostnaðar frá og með
desember 1975 til gildistöku laga nr. 48/1983 reiknuð f)órum sinnum á ári og gildistími hennar þá hinn
sami og vísitölu byggingarkostnaðar.
Skv. 1. nr. 48/1983 skal vísitala húsnæðiskostnaðar ekki reiknuð eftir mars 1983. Fráog meðjúlí
1983 heíúr komið ársfjórðungsleg tilkynning Hagstofunnar um breytingu á húsaleigu. Hækkunin var
8.2% íjúlí 1983,4% íjanúar 1984, 6.5% íapríl 1984,2% í júlí 1984 og 3% í október 1984. Árið
1985 voru hækkanir í janúar 15.8%, í apríl 6.0% og í júlí 11.0%, í október 3%. Hækkanir árið 1986 vom
10% í janúar, 5% í apríl, 5% í júlí og 9% í október. Árið 1987 vomhækkanir í janúar 7.5%, í apríl 3%, í
júlí 9% og 5% í október. Árið 1988 vom hækkanir í janúar 9%, í apríl 6%, í júlí 8%. Verðstöðvun
sbr. hráðabirgðalög nr. 74/1988 var í gildi frá 1. október 1988 til 1. mars 1989. Hækkanir árið 1989
voml.25% íapríl,5% í júlíog3.5% íoktóber.Árið 19902.5% hækkun 1.janúar, 1.8% íapríl, 1.5% í
júlíog0% í október. Árið 1991 3.0% hækkun 1. janúar, 3.0% í apríl, 2.6% í júlí og 1.9% íoktóber.
Áriðl992 l.l%lækkun l.janúar, enginhækkun 1. aprfl, 1.8%hækkun 1.júlíog0.1 %hækkun 1. október.
Árið 1993 0.2%hækkun 1 .janúar, 0.5%hækkun 1. apríl, 0.1%hækkun 1.júlí og0.1%hækkun 1. október.
Árið 1994 0.2% hækkun l.janúar, 0.2%hækkun 1. apríl, 0.5% hækkun 1. júlí og 0.5% hækkun 1. október.
Árið 1995 0.5% hækkun l.janúar, 2.3%hækkun 1. apríl, 1.9%hækkun 1. júlí og 1.1% hækkun 1. október.
Árið 19% 0.6% hækkun 1 .janúar, 3.9% hækkun 1. apríl, 0.4% hækkun 1. júlí.
169