Þjóðhátíðarblað Þórs - 20.07.1946, Blaðsíða 6
(3
ÞJÓÐHÁTÍÐARP,LAÐ ÞÓRS
■ IGURÐUR FINNSSON
íþróttamál
Vestmannaeyja
Við lifum á tímum mikilli framkvæmda
og mikilla umbrota um allan heint. Hver
j,jóð og hver einstaklingur verður að vera
vel á verði, ef ekki á að glata því, sem áunn-
4/t heiur. Viðburðarásin er svo ör, að það
sem er gott og gilt í dag, er ef til vill orðið
urelt á morgun.
en vann þann síðari og þótti það vel af
sér vikið. Síðan liafa félögin Þór og Týr
tiáð marga hildi og oltið á ýmsu.
Það sem sérstaklega má um Týrarana
segja, eins og við í daglegu tali köllum
þá, er það hversu samheldnir ]>eir eru og
five vel þeif standa á verði um félag sitt,
og er þeim það mjög mikill styrkur í allri
félagsstarfsemi, sem ætíð er mjög góð hjá
þeim.
F.ftir 8 ára starf, eða árið 1929, var stofn-
uð kvennadeild innan félagsins, er tók til
starfa við iðkun handknattleiks og hefur
oft staðið sig mjög vel.
Núverandi félagsstjón skipa: Martin
Tómasson, form., Jóhannes Brynjólfsson,
gjaldkeri, Rútur Snorrason, ritari, Guðjón
Magnússon og Karl Jónsson meðstjtárn-
endur. Stjórn kvennadeildarinnar er þessi:
'lý Guðnadóttir, formaður, Dagný Þor-
steinsdóttir, gjaldkeri og Eygló Einarsdótt-
ir, ritari.
Þjóðhátíðarblað l’tirs óskar félaginu til
bamingju með afmælið og vonar að það
eigi eftir um langan aldur að halda uppi
og efla íþróftastarfsemi Jressa bæjar.
K. Ú. G.
Sigurður
Finnssou,
iþróttakenn-
ari, formaður
í. B. V.
Á sviði íþróttamálanna á Jtetta við líka
og meira að segja fremur en víða annars-
stðar. Við íslendingar höfum átt því láni
að fagna að geta salnað auði á síðustu ár-
um. Sumstaðar á landinu hefur miklu fé
verið varið til íþróttamálanna og þar helur
íþróttahreyfingunni vaxið mjög fiskur um
hrvgg.
Hér í Vestmannaeyjum hafa styrkveit-
ingar til íþróttamála verið heldur af skorn-
um skammti og skal ég þar engum sérstök-
um um kenna. Sjállsagt liggja til ],ess gild-
ar orsakir, að íþróttamenn hér hafa ennþá
svo frumstæð æliiigaskilyrði við að búa, að
þeim verður ekki lýst kinnroðalaust. Eg
held, að íþróttamenn sjálfir eigi sinn þátt
í því að ekki hefur meira áunnizt hingað
til. Sé sýnilegur almennur áhugi fjöldans,
er liægt að ln inda fram stórum málum. Eá-
einir einstaklingar geta litlu áorkað, Jjótt
tilraunir þeirra séu lofsverðar og meira en
það.
Nú er svo komið, að áluigi almennings
hér í bæ virðist hala dvínað nokkuð á
íþróttunum. En ég er þess fullviss, að hér
er um aðeins stundarfyrirbrigði að ræða.
Enda getur ekkert íþróttalíf verið blómlegt