Þjóðhátíðarblað Þórs - 20.07.1946, Page 8

Þjóðhátíðarblað Þórs - 20.07.1946, Page 8
8 Þ ] ÓÐ HÁTÍÐARB1 .Al) ÞÓRS mjög góður árangur í langstökki. Gunnar Stefánsson stiikk 6,39 m., þ. e. jafnlangt og fyrsti maður í langstökki 1 y. júní í Reykja- vík og Guðjón Magnússon stökk 6.35 nt., sem er lengra en stökk þess, sem varð ann- ar 17. júní í Reykjavík. Langstökk er í- þróttagrein, senr ekki krefst mikilla „tekn- ik“ og þess vegna gat náðst svona góður árangur í þeirri grein á vormótinu héá okk- ur. En livað væri hægt að gera úr svona íþróttamönnum, ef þeir æfðu eins og Itezt verður á kosið? Það leikur ekki á tveim tunoum, að í- þróttirnar eru uppeldistæki, en þær eru það því aðeins, að þær séu æfðar en ekki ein- göngu til þess að keppa í þeim. Keppni er aftur nauðsynleg fyrir þá, se rnskara fram úr að undan gengnum æfingum. Eg trúi á það, að mjög bráðlega aukist áhugi manna hér fyrir íþróttum. Þá er líka víst, að betri árangur næst, bæði íþrótta- lega og uppeldislega. Við, sem hér lifum, treystum því vafalaust mörg og vonurn, að Herjólfsdalur mun lengi hafa verið aðal skemmtistaður Vestmannaeyja fyrir úti- skemmtanir, enda er staðnum svo vel í sveit komið til slíkra athafna, að betra verður eigi ákosið, og allir eru sammála um fegurð' staðarins. Sannar sagnir eru frá því, að um miðja 19. öld, eða fyrir eitt hundrað árum voru útiskennntanir haldnar í Dalnurn á vorin um hvítasunnu leytið eða um Jónsmessu. Stóð hin svokallaða Herfylking Vestmanna- eyja, er skipuð var öllum þorra karlmanna hér á aldrinum 20—60 ára, auk drengja- sveitar fyrir útiskemmtun í Herjólfsdal á þessum tímum, og höfðu allir Eyjabúar hér eigi enn eftir að verða blómles: bvaeð um aldaraðir og þá er það líka víst, að fátt stuðlar betur að myndun duglegs fólks með sterka skapgerð, en einmitt íþróttirnar. Einn af fyrstu kven- handknattleiksflokkum Þórs: Efst frá vinstri: Theodóra Snorradóltir, Sigríður A uðunsdóttir, Þuriður Þorkelsdóltir, Guðlín Guðjónsdóttir, Sigurlaug Jónsdóttir. Miðröð: Hansa Helgadóttir, El- inborg Sigurðardóttir, Hrefna Geirsdóttir. Fremsta röð: Ragna Guðnadóttir, ITelga Þorkelsdóttir, Alda Björnsdóttir.

x

Þjóðhátíðarblað Þórs

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðhátíðarblað Þórs
https://timarit.is/publication/1833

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.