Þjóðhátíðarblað Þórs - 20.07.1946, Side 14
4
ÞJÓÐHÁTÍÐARBI . VI) ÞÓRS
/ húrni nœturinnar
Þ jóðhátíðardagur. í dag hcf ég verið inni
í Herjólfsdal, innan um ys hátíðarinnar,
gleði hennar og glaum. F.g Itef gengið urn
hátíðarsvæðið í sama tilgangi og með sörnu
hugsanir og flestir aðrir, að sýna mig og sjá
aðra, skemmta mér og taka eftir því, sem
fyrir augun ber. Eg hef séð feimnislega
stráka og stelpur gjóta hornauga hvort til-
annars, en Jrau upphurðarmestu hafa geng-
ið saman tvö og tvö upp í brekkur og inn
í Kaplagjótu. ()g ég hef séð hvernig Jrau
hafa skipzt. á blikkum og brosi, en — skylcli
ég annars nokkurn tíma komast að Jrví,
hvernig þau viðskipti enda?
Og nú er komið kvöld. Það er tekið að
dimma. Eg er aftur kominn upp í bílinn
á leið inn í Herjólfsdal. Eg hef borgað
ið garnall siður, að fólk eða börn, er komu
úr berjamó, af Torfmýri eða hrauninu,
skildi eftir nokkur ber, hver maður eigi
færri en 3, í laut í steini við Dalveginn,
handa huldufólkinu, átti þá aldrei ber að
bresta í Hrauninu meðan Jressi siður héld-
ist. Framan undir Lághánni er talið að
staðið hafi bær Orms Iiins auðga Herjólfs-
sonar, landnámsmanns. Sáust þar fornar
tættur til skamms tíma. Inn í Herjólfsdal
var ruddur vegur fyrir um 100 árurn, og
um þann veg var ekið fyrsta vagninum,
sem til Eyjanna kom um 1850.
Margt er að sjá í Herjólfsdal og umhverfi
lians, ekki einasta fyrir almenna dauðlega
menn, er gleðjast við náttúrufegurð Dals-
ins, þangað geta og fornfræðingar, jarð- og
náttúrufræðingar sitt af hverju sótt úr forn-
leiía- og söguminjum og dást að jarðar-
gróðri ofan á alla Jrá ánægju, er þeir semj að
Þjóðhátíðinni standa, sjá um að veita gest-
um sínum. V.
mína krónu fyrir farið um leið og ég sett-
ist upp í bílinn, svo að ég þarf ekki að
hafa áhyggjur út af Jrví á leiðinni, að ég
þurfi að létta á pyngju minni, þegar ég
kem inn í Dal.
Vhð erum mörg saman í bílnum, svo
mörg, að \ ið komumst tæplegá fyrir. Eg
treð mér þó með gætni fremst fram í bí 1 -
inn og læt mig falla niður á bekkinn, á
milli tveggja stúlkna. Það er að vísu nökk-
uð þröngt, en slík þrengsli eru bara þægi-
leg, a. m. k. finnst mér Jrað.
Fyrir \ it mér Ieggur þægilegan ilm af er-
lendum snyrtivörum og ilmvötnum úr
hári og vöngum stúlknanna, en ég er ekki
svo mikill snyrtivörusérfræðingur, að ég
geti fundið það á ihninum, hvort tegund-
in heitir Ponds eða Max Factor, eða ein-
hverju öðru nafni.
En l'rá strákunum, sem sitja á móti okk-
ur, leggur þefinn af spönskum Jrrúguvín-
um, eða kannske bara af íslenzkum „svarta-
dauða".
A leiðinni fær gleði þessa æskufólks út-
rás í söngvum, eins og t. d. ..Hittumst
bræður í Fíerjólfsdal".
Bílarnir þjóta ýmist „í, bæinn“ eða „í
Dalinn“, og allsstaðar er sama sagan: Það
er sungið við raust svo að undir tekur í
Fiskhellum. Bjargfuglinn fær líklega lítinn
svefnfrið í nótt. Það er komið fram á mið-
nótt. Við komum í Dalinn, þegar eldtung-
urnar frá varðeldum skátanna téygja klær
sínar hátt. í loft upp og lýsa upp mann-
fjöldann, sem stenclur í kring um svæðið,
þar sem skátarnir flytja skennutiatriði sín.
Og jtað er bvrjað að dansa á danspöll-
tinum. Það er bezt að ég fylgist með.
Á öðrum pallinum iðar gamla fólkið í
endalausri hringiðu. Gráhærðir og grá-
skeggjaðir karlar snúast með dömur sínar,
svo að peysufatapilsin flaksast til í allar átt-
ir. Gleði lífsins virðist engu síður hafa náð