Þjóðhátíðarblað Þórs - 20.07.1946, Qupperneq 15
ÞJ ÓÐHÁTÍÐARBI ,AÐ ÞÓRS
tökum ;í eldra fólkinu en jr\í yngxa. í nótt
er eldra lólkið að upplifa sína æskudaga.
En ,,rællinn“ og ,,marsúkkinn“ jress er
of listrænn til jress að ég geti fylgst með
j>\ í. og ég bregð mér vfir ;i hinn pallinn,
])ar sem unga kynslóðin dansar sínum til-
brevtingarlausa dansi, í leiðslu unaðar og
ástarsælu.
Eg treð mér varlega inn í þröngina og
skotra augunum yfir hinn dansandi hój).
Ánægjan skýn á hverju andliti, og lítil
stúlka vefur sig þétt upp að brjósti herra
síns. Þau dansa vangadans, í heilögum un-
aði ástardrauma.
Og annar piltur reynir að nálgast vanga
sinnar dömu, en hún flýr ætíð frá honum.
Hugur hennar er víst bjá einhverjum ciðr-
um í kvöld, eða — er hún bara svona feim-
in, jjegar margir sjá til?
Svo labba ég inn í veitingatjald, því að
hávær söngur berst mér til eyrna ratðan.
Við langborðin þar situr hópur af ungu
fólki, iðandi af æskufjöri. Fyrir frarnan
jrað eru kaffibollar eða hálffyllt og alfyllt
glös, sem innihalda blöndu af einhverjum
guðaveigum. Sumir gretta sig ofurlítið við
bragðið, fyrst í stað, en það fer nú vonandi
l'ljótlega al'. F.inn pilturinn 'pi'rr í 'uit .
og allt’.r hópurimr syngur r_i:ð.
„Sctjumst að sumb’i
skyggja fer í Herjóllsdal”.
Og í einu borninu laumar strákur hör 1
sinni altur með síðu stúlkimnar, sern si
ur við hlið hans, aftur fyrir bak henii" •
og höndin kcrmtr í ljós hi 'irn megi’ .
Stúlkan lítur dreymandi til l:ans, aug i
þeirra mætast og luin setur upn ynclislegt
bros, færir sig ofuriítið jréttar að honu: i
og lætur höfuðið síga á öxI han:;. Dá:r.m'c
stund.
Allt í einu leggur birtu yfir Herjó f
dal. Það hcliir verið kveikt í brennunni
F'jósakletti og flugeldar fljúga tun loí'tið
öllum regnbogans litum.
Loginn varpar skærri birtu sinni y!i ■
brekkur fjallanna mnhverfis Dalinn o ,
í brekkunum birtist margt, scm áður var
hulið myrkri —■ og kannske aldrei átti r.ð
sjást.
Eg horfi eins og í leiðslu á jietta iðar.c'.
Ijóshaf í loftinu og á Fjósakletti og rakna
ekki við mér lyrr en hirta brennr.nnar cr
tekin að dvína.
Skuggar næturinnar læðast nú altur yfir
Herjólfsclal, og skemmtanalíf fólksins l.c
aftur sama svi]).
Eg geng að tjaldborginni, |)\í
mig langar til að sjá, hvernig þar
er um að litast.
Söngur og gleði heyrist úr hvsrjv.
tjaldi, og eftir götunum kemu.
glaðvært og fjörugt fólk. Eg geng
eftir Reglubraut. Inni í tjöldur.-
um sitja gamlir og nýir vinir o „
kunningjar, og drekka vinarská!.
Þeir segja hver öðrum sögur, helzt
hreystisögur af sjálfur sér í sjólerð
um og bjargferðum, já, og meir.i
að segja eru sumir þeirra sem
segja kvennafars- og slagsmálasög;
HandknaUleikskepjjiii á Þjóðliátíð.