Þjóðhátíðarblað Þórs - 20.07.1946, Page 18
ÞJÓÐHÁTÍÐARBLAÐ ÞÓRS
18
Boðhlaupssveit kvenna úr Þór /947.
Síðasta leik vorsins liáði II. flokkur. Var
þetta einna skásti leikurinn. Voru liðin
rokktið jöfn. Þó virtist Þór eiga öllu sterk-
: i menn á vellinum, því mjög lá á Týr-
a. uun mest allan leikinn. Lið Týs var
jafnara og tókst oft að gera hættuleg upp-
iilaup. Ekki tókst að útkljá þennan leik á
ti'skildtun tíma, frekar en 1. flokks leikinn,
or ’.arð að framlengja lionum, stóðu þá
'eik ir 2 og 2 íuörk hjá hvoruin, en í fram-
Jcngingunni tókst Tý að skora í mark og
:;igra þannig með 3 mörkum gegn 2. Urðu
þetta mjög óvænt úrslit fyrir áhorfendur.
Dómari var Jón Scheving.
17. JÚNÍ Hl.AUPIÐ
17. jtiní 1943 var fyrst háð víðavangs-
hlaup hér fyrir drengi vngri en 19 ára og er
það nú orðið fastu-r liður í dagskrá clagsins.
I ár sigraði Týr með 10 stigum, átti 1., 4.
og 5. mann. Þór hlaut 1 1 stig, átti 2., 3. og
(i. mann. Fyrstir að marki voru: Sigurður
(fuðmundsson, Týr, nr. 1., Gunnar Stef-
ánsson, Þór, 2. og Sigfús Johnsen, Þór, 3.
H AN D K N ATTITIKURIN N
Þann 23. júní kepptu handknattleiks-
stúlkurnar. Var það skemmtilegur leikur
eins og alltaf er, þegar stúlkurnar eigast
við. Sigraði Týr eftir framlengdan leik með
5 mörkum gegn 2. Leiðinleg mistök áttu
sér stað í þessum leik, sem mjög þarf að
fyrirbyggja að geti endurtekið sig. Dómari
var Jón Scheving.
FRJÁLSÍÞRÓTTIR
Tvö mót voru háð í vor, 1. II. mót og
drengjamót. Ursl. í 1. fl. mótinu voru Jressi:
Gunnar Slefánsson: Kúlukast 10,95 n,->
Langstökk (1,39 m., Hástökk 1,66 m., Þrí-
stiikk 12,58 111., Spjótkast 40,78 m.. Kringlu-
kast 32,63 m.
Guðj. Magnússon: Stangarstökk 3,40 m.
Úrslit drengjamótsins voru Jjcssi:
Sifrurst. Marinösson: Kringlukast 33,71
m.. langstökk 5,63 in., stangarstökk 2,80 m.,
sleggjukast 33,84 m.
Egim Krisljánsson: Kúluvarp 10.17 m.
80 m. hlaup 10,1 sek., spjótkast 37,50 m.
Jón Bryngeirsson: Þrístökk 12,06 m.,
Gunnar Slefánsson: Hástökk 1,45.
Eru ofantaldir keppendur allir frá Þór,
voru 7 frá Þór en 6 frá Tý. Hlaut Þór 80
stig, en Týr 4.
Prentsmiðjan Eyrún h.f.
Handknaltleikslið Þórs 1946.