Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.03.2018, Qupperneq 40

Skinfaxi - 01.03.2018, Qupperneq 40
40 SKINFAXI Á þessu ári eru tíu ár liðin frá því stóru viðskiptabankarnir urðu gjaldþrota í kjölfar efnahagskreppunnar á Íslandi. Fjöldi fyrirtækja fór ýmist sömu leið eða lenti í alvarlegum fjárhagsvanda. Gjaldþrotahrinan hafði ekki aðeins áhrif á efnahagslífið heldur líka alvarleg áhrif á daglegt líf fólks og íþróttafélög landsins. En hvernig fór efnahagssamdrátturinn með íþróttafélögin? Við heyrðum í tveimur stjórnendum innan ungmenna- félagshreyfingunni og hvaða lærdóm má draga af því í rekstri félaganna. Hvernig fór hrunið með starf ungmenna- félaganna? Ísland í hnotskurn Fyrir hrun: 2004 – 2008: Meðalhagvöxtur 6,1% á ári Atvinnuleysi 2,7% á ári Í lok árs 2009: Hagvöxtur - 6,5% Atvinnuleysi 7,2%

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.