Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.2020, Blaðsíða 41

Skinfaxi - 01.03.2020, Blaðsíða 41
 S K I N FA X I 41 Takk fyrir stuðninginn FJARÐABYGGÐ BLÁSKÓGABYGGÐ Nemendur í 9. bekk í Breiðholtsskóla í Reykjavík settu met þegar þeir dvöldu í Ungmennabúðum UMFÍ á Laugarvatni síðastliðið vor. Þannig er að fylgst er með neyslu þeirra sem dvelja í búð- unum og vigtað hvað miklum mat nemendurnir henda eftir hverja mál- tíð. Nemendurnir við Breiðholtsskóla hentu engum mat. Slíkt hefur aldrei sést í 15 ára sögu Ungmennabúða UMFÍ. UMFÍ þakkaði nemendunum árangurinn. Jörgen Nilsson, forstöðu- maður Ungmennabúðanna og frístundaleiðbeinandi, heimsótti nem- endurna, sem nú eru í 10. bekk, á síðasta skóladegi fyrir jól og gaf þeim öllum miða í keilu í Keiluhöllinni. Fengu verðlaun fyrir litla matarsóun

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.