Muninn

Árgangur

Muninn - 01.04.2021, Síða 44

Muninn - 01.04.2021, Síða 44
ANDREA ÁRMANNSDÓTTIR 3.A SHE RUNS skírteinið Skírteini þetta fékk ég þegar mér bauðst, á fyrsta árinu mínu í MA, að taka þátt í alþjóðlegri ráðstefnu sem nefnist SHE RUNS. Ráðstefnan var í París og komu þar saman um 2500 stúlkur sem höfðu allar það markmið að efla íþróttastarf kvenna. Ég er ævinlega þakklát fyrir þetta tækifæri. Flugmiðarnir mínir Sumir myndu eflaust telja skrítið að geyma eða safna flugmiðum en ég er á öðru máli. Ég geymi alla flugmiða sem ég hef fengið og er alltaf gaman að fletta í gegnum þá og rifja upp minningar. Mæli eindregið með að byrja að safna! Miðinn á mína fyrstu árshátíð í MA Þetta hér er inngöngumiðinn á mína fyrstu árshátíð í MA. Ég var í 10.bekk og var þetta því ein af mínum fyrstu upplifunum í MA og klárlega ein sú besta. Ég á svo margar góðar minningar frá þessu kvöldi og gleðst alltaf þegar ég rekst á þennan miða sem ég mun alltaf geyma. STEFÁN PÁLL ÁRDAL 3.F Kvittanir Viltu kvittun?? Ef svar þitt er ekki já þá ert þú að missa af miklu í lífinu. Það er gaman að geyma þær til að skoða í hvaða vitleysu þú ert búinn að vera eyða peningum í. Svo líturðu líka alltaf út fyrir að vera loka dílum. Stórum dílum. Gítarnögl Gellur elska gaura sem kunna að spila á gítar. Það var allavega sagt mér, þess vegna byrjaði ég að æfa á gítar. Hefur ekki sannað sig hingað til en kann þó á gítar núna. Hálsmen Mig langaði lengi vel i hálsmen og sá þetta fallega hálsmen á flóamarkaði úti í sveit. Sennilega hefur einhver lítil stelpa átt það áður því það er frekar lítið en passar samt þokkalega vel á mig. Buff Er alltaf með buff í vasanum, bara svona ef mér yrði kalt eða þyrfti nauðsynlega að buffa einhvern. Hér er buff, um buff, frá buffi til buffs. ÞORBJÖRG ÞÓRODDSDÓTTIR 1.L Ég fann Appelsínubarnið í Kjarnaskógi fyrir nokkrum sumrum, í völundarhúsinu. Líklega missti einhver hann, en mér finnst skemmtilegt að hugsa að þetta sé draugabrúða. Setur aðeins krydd í tilveruna að eiga eitthvað svoleiðis. Árið 1947 fékk níu ára afi minn, Bjarni Hannesson, bókina Kattaklúbburinn í jólagjöf. Pabbi minn fékk hana svo, og síðan endar hún hjá mér. Bókin fjallar um skautandi köttinn Jenný Linsky og kattaklúbbinn í hverfinu sem hún vill komast í. Guðfinnur trúður var keyptur á Borðeyri fyrir nokkrum árum. Hann á bræður og hljómsveitarmeðlimi á nokkrum stöðum á landinu, sem búa hjá vinum mínum. Guðfinnur elskar sólsetur og göngutúra á ströndinni. Þegar ég var tólf las ég að það ætti að stela eða fá gefins fyrstu tarot spjöldin sín, og ákvað að ég ætti augljóslega að stela mínum. Endaði samt á því að kaupa þau, mér leið of illa yfir því. UPPÁHALDS HLUTIR MA-INGA 42
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Muninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.