Muninn

Árgangur

Muninn - 01.04.2021, Síða 67

Muninn - 01.04.2021, Síða 67
nour mohammad naser NOUR MOHAMMAD NASER Hver er þinn uppáhalds sýrlenski matur og uppáhalds íslenski matur? Allur sýrlenskur matur en lax er örugglega uppáhalds maturinn minn á Íslandi því hann er ekki til í Sýrlandi. Hvort finnst þér betri matur á íslandi eða Sýrlandi? Sýrlandi, þar eru betri krydd og hráefni sem fást ekki hér. Það getur verið erfitt að finna allt sem þarf í sýrlenskan mat í íslenskum búðum. Hverjir bjuggu heima hjá þér þegar að þú bjóst í Sýrlandi? Við bjuggum í stóru húsi með þremur íbúðum, frændi minn, amma og afi og við. Við erum mjög stór fjölskylda og í dag búum við dreift um alan heim, sum á Íslandi, sum í Sýrlandi og enn aðrir í Líbanon Hver er mesti munurinn á íslenskum og sýrlenskum mat? Það er notað mjög mikið krydd í sýrlenskum mat, mikið kjöt og líka grænmeti sem er ekki til á Íslandi, eins og til dæmis svona litlir kúrbítar. Og allt kjöt og grænmeti er alltaf ferskt í Sýrlandi! Hvernig gekk þér að læra íslensku þegar að þú komst? Fyrstu tvö árin voru mjög erfið, mér fannst mjög erfitt að skilja og tala íslensku en núna gengur miklu betur! Hvernig fannst þér vera tekið á móti þér þegar þú komst fyrst til Íslands? Bara vel, fólk var mjög nice og almennilegt. Hvenær komstu til Íslands fyrst og hvar bjóstu áður en að þú fluttir? Ég kom til Íslands með fjölskyldunni minni í lok janúar árið 2017 og ég bjó þá í Líbanon. Fyrir það hafði ég búið í Sýrlandi en fluttist til Líbanon nokkrum árum síðar. Hvað kom mest á óvart þegar þú komst fyrst til Íslands/ hvað fannst þér skrýtnast við Ísland? Að það sé til dæmis alltaf dimmt um veturnar og síðan alltaf bjart á sumrin. Síðan líka hvað það er mikill snjór og kalt. Hvar sérð þú þig fyrir þér í framtíðinni? Mig langar að búa á Íslandi en mig langar ekki að fara í háskóla hér. Mig langar frekar að fara í háskóla þar sem námsefnið er kennt á ensku og arabísku. Hvað langar þig að læra? Ég ætla að fara í læknisfræði, og stefni á nám erlendis. Helst langar mig að verða kvensjúkdómalæknir. Er munur á náminu í íslenskum skóla og sýrlenskum skóla? Já í Sýrlandi notum við ekki tölvur, bara bækur. Það er líka oft þannig að þú þarft að læra heila bók utan að fyrir próf og allskonar. Það er líka mikill munur á reglum innan skólans, til dæmis má ekki hafa síma í skólanum og það má ekki borða í stofunni. 65
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Muninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.