Mosfellingur - 22.08.2023, Qupperneq 14

Mosfellingur - 22.08.2023, Qupperneq 14
 - Frítt, frjáls og óháð bæjarblað14 Skráning: 18. ágúst - 3. september á slóðinni www.fa.is/fjarnám Önnin hefst 6. september Nýlega fór fram fjölmennur stofnfundur Hollvinasamtaka Hleinar. Tilgangur félagsins er að styðja við þá starfsemi sem fram fer á vegum Hleinar í samráði við starfsfólk og yfirstjórn Hleinar. Tekjustofn félagsins eru árgjöld og aðrar tekjur sem félagið kann að afla. Tilgangi sínum hyggst félagið ná með því að styðja við bakið á starfseminni á Hlein, meðal annars með viðburðahaldi fyrir íbúa og gjöfum og öðrum stuðningi við starfsemi Hleinar. Í stjórn voru kosin Stefán Yngvason sem formaður, Halldóra Vífilsdóttir sem verður gjaldkeri og Kristjana Knudsen sem verður ritari stjórnar. Varamaður stjórnar var kjör- in Jóhanna A. Jónsdóttir. Hlein er hjúkrunarsambýli sem staðsett er við Reykjalund. Hlein er heimili fyrir ein- staklinga sem hafa flóknar þjónustuþarfir, bæði andlega og líkamlega. Íbúar Hleinar hafa hlotið varanlegan skaða af völdum sjúkdóma eða slysa sem leitt hafa til veru- legrar skerðingar á hæfni þeirra til að sinna daglegum þörfum. Um sjö íbúa er að ræða sem eru háðir aðstoð allan sólarhringinn. Hlein er starfrækt á vegum SÍBS í miklu samstarfi við Reykjalund og var byggt á árunum 1990-1992, að stórum hluta fyrir söfnunarfé sem Lions-hreyfingin aflaði með sölu á Rauðu fjöðrinni. Öllum er velkomið að gerast félagar í Holl- vinasamtökunum og er árgjald 5.000 kr. Hollvinasamtökin eru á Facebook. Glæsilegur stofnfundur Hollvinasamtaka Hleinar að loknum stofnfundi í blíðskapar veðri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Mosfellingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.