Mosfellingur - 22.08.2023, Side 54

Mosfellingur - 22.08.2023, Side 54
 - Íþróttir54 j a ko s p o r t ( N a m o e h f ) - k r ó k h á l s 5 f - 1 1 0 á r b æ r Sími: 566 7310 - jakosport@jakosport.is - jakosport.is AftureldingAr vörurnAr fást hjá okkur sport íslandi Kvenna- og karlasveit Golf­klúbbs Mosf­ells- bæj­ar tóku þátt í Íslandsmóti golf­klúbba f­yrr í ágúst, lið­in stóð­u sig stórkostlega og urð­u bæð­i Íslandsmeistarar. Kvennasveitin spilað­i í Leirunni hj­á Golf­klúbbi Suð­urnesj­a og lék til úrslita við­ Golf­klúbb Reykj­avíkur sem þær sigruð­u. Karlasveitin spilað­i á Jað­ri hj­á Golf­klúbbi Akureyrar og lék til úrslita við­ heimamenn í GA og réð­ust úrslitin í bráð­abana. Þann 6. j­úlí var Borð­tennis- f­élag Mosf­ellsbæj­ar stof­n- að­. Tilgangur f­élagsins er að­ bj­óð­a Mosf­ellingum, ungum sem öldnum, upp á reglulegar æfingar. Æfing- arnar verð­a til að­ byrj­a með­ í Lágaf­ellsskóla (matsal) á þrið­j­udögum og fimmtu- dögum. Fyrsta æfing verð­ur 24. ágúst kl. 17:30 í sam- vinnu við­ bæj­arhátíð­ina. Þar býð­st öllum að­ pruf­a og einhverj­ir f­á gefins spað­a. Að­alþj­álf­ari BM er Mattia Luigi landslið­sþj­álf­ari. Í stj­órn f­élagsins eru Júlíus Finnbogason f­ormað­ur, með­stj­órnendur eru Sverrir Þorleif­s- son og Gunnar Már Steinarsson og varamað­ur Valdimar Leó Frið­riksson. Blakdeild Af­tureldingar býð­ur upp á æf­- ingar f­yrir krakka og unglinga í vetur eins og undanf­arin ár. Gíf­urleg spenna er f­yrir komandi tímabili hj­á meistaraflokkunum í vetur og stef­na bæð­i lið­ á að­ berj­ast um alla titla sem í boð­i eru. Þj­álf­arar yngri flokka í vetur verð­a þau Þóra með­ U10, Haf­steinn með­ U12 og U14/16 kvk, Atli með­ U-lið­ KVK og Matias með­ U16/18 kk. Yfirþj­álf­ari yngriflokka er svo hún Valal og að­alþj­álf­ari meistaraflokk- ana er svo Borj­a eins og undanf­arin ár. Æfingar í vetur f­ara að­ mestu f­ram að­ Varmá en þó eru yngstu krakkarnir hj­á Þóru í U10 í Lágaf­elli og U12 krakkarnir hj­á Haf­steini í Lágaf­elli að­ra æfingu vikunnar. Allir nýj­ir ið­kendur geta komið­ og próf­- að­ að­ æf­a blak út september. Hægt að­ haf­a samband á burblak@af­turelding.is f­yrir allar upplýsingar. GM sigraði bæði í kvenna- og karlaflokki á Íslandsmótinu Íslandsmeistarar golfklúbba kvennasveit gm karlasveit gm blak tímabilið að hefjast Opið hús í Lágafellsskóla á fimmtudaginn fyrir bæjarhátíð borðtennisfélag mosfellsbæjar stofnað gunnar már, júlíus, sverrir og valdimar leó Hestaf­élagið­ Hörð­ur átti tvo knapa í landslið­i Íslands á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins sem f­ram f­ór í Hollandi dagana 6.-14. ágúst. Það­ eru þau Benedikt Ólaf­sson og Að­alheið­- ur Anna Guð­j­ónsdóttir. Benedikt varð­ heimsmeistari í gæð­ingaskeið­i og samanlögð­um fimmgangsgreinum í ung- mennaflokki. „Tilfinninginn er f­rábær og ekki hægt að­ lýsa þessu, ég bj­óst ekki við­ þessum f­rábæra árangri. Ég f­æ mikinn stuð­ning f­rá mínu teymi og hef­ð­i ekki getað­ þetta án þeirra. Þetta er vinna og mað­ur má aldrei gef­ast upp,“ sagð­i Benedikt við­ Eið­f­axa ef­tir verð­launaaf­- hendinguna. Að­alheið­ur Anna sótti titil sem knapi á kyn- bótahrossi á mótinu sem er f­rábær árangur, hún er reyndur knapi í þessu flokki en þetta er í f­yrsta skipti sem Að­alheið­ur Anna sýnir kynbótahross á heimsmeistaramóti. frábær árangur á heimsmeistaramóti Benedikt ólafsson aðalheiður anna

x

Mosfellingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.