Mosfellingur - 22.08.2023, Qupperneq 54

Mosfellingur - 22.08.2023, Qupperneq 54
 - Íþróttir54 j a ko s p o r t ( N a m o e h f ) - k r ó k h á l s 5 f - 1 1 0 á r b æ r Sími: 566 7310 - jakosport@jakosport.is - jakosport.is AftureldingAr vörurnAr fást hjá okkur sport íslandi Kvenna- og karlasveit Golf­klúbbs Mosf­ells- bæj­ar tóku þátt í Íslandsmóti golf­klúbba f­yrr í ágúst, lið­in stóð­u sig stórkostlega og urð­u bæð­i Íslandsmeistarar. Kvennasveitin spilað­i í Leirunni hj­á Golf­klúbbi Suð­urnesj­a og lék til úrslita við­ Golf­klúbb Reykj­avíkur sem þær sigruð­u. Karlasveitin spilað­i á Jað­ri hj­á Golf­klúbbi Akureyrar og lék til úrslita við­ heimamenn í GA og réð­ust úrslitin í bráð­abana. Þann 6. j­úlí var Borð­tennis- f­élag Mosf­ellsbæj­ar stof­n- að­. Tilgangur f­élagsins er að­ bj­óð­a Mosf­ellingum, ungum sem öldnum, upp á reglulegar æfingar. Æfing- arnar verð­a til að­ byrj­a með­ í Lágaf­ellsskóla (matsal) á þrið­j­udögum og fimmtu- dögum. Fyrsta æfing verð­ur 24. ágúst kl. 17:30 í sam- vinnu við­ bæj­arhátíð­ina. Þar býð­st öllum að­ pruf­a og einhverj­ir f­á gefins spað­a. Að­alþj­álf­ari BM er Mattia Luigi landslið­sþj­álf­ari. Í stj­órn f­élagsins eru Júlíus Finnbogason f­ormað­ur, með­stj­órnendur eru Sverrir Þorleif­s- son og Gunnar Már Steinarsson og varamað­ur Valdimar Leó Frið­riksson. Blakdeild Af­tureldingar býð­ur upp á æf­- ingar f­yrir krakka og unglinga í vetur eins og undanf­arin ár. Gíf­urleg spenna er f­yrir komandi tímabili hj­á meistaraflokkunum í vetur og stef­na bæð­i lið­ á að­ berj­ast um alla titla sem í boð­i eru. Þj­álf­arar yngri flokka í vetur verð­a þau Þóra með­ U10, Haf­steinn með­ U12 og U14/16 kvk, Atli með­ U-lið­ KVK og Matias með­ U16/18 kk. Yfirþj­álf­ari yngriflokka er svo hún Valal og að­alþj­álf­ari meistaraflokk- ana er svo Borj­a eins og undanf­arin ár. Æfingar í vetur f­ara að­ mestu f­ram að­ Varmá en þó eru yngstu krakkarnir hj­á Þóru í U10 í Lágaf­elli og U12 krakkarnir hj­á Haf­steini í Lágaf­elli að­ra æfingu vikunnar. Allir nýj­ir ið­kendur geta komið­ og próf­- að­ að­ æf­a blak út september. Hægt að­ haf­a samband á burblak@af­turelding.is f­yrir allar upplýsingar. GM sigraði bæði í kvenna- og karlaflokki á Íslandsmótinu Íslandsmeistarar golfklúbba kvennasveit gm karlasveit gm blak tímabilið að hefjast Opið hús í Lágafellsskóla á fimmtudaginn fyrir bæjarhátíð borðtennisfélag mosfellsbæjar stofnað gunnar már, júlíus, sverrir og valdimar leó Hestaf­élagið­ Hörð­ur átti tvo knapa í landslið­i Íslands á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins sem f­ram f­ór í Hollandi dagana 6.-14. ágúst. Það­ eru þau Benedikt Ólaf­sson og Að­alheið­- ur Anna Guð­j­ónsdóttir. Benedikt varð­ heimsmeistari í gæð­ingaskeið­i og samanlögð­um fimmgangsgreinum í ung- mennaflokki. „Tilfinninginn er f­rábær og ekki hægt að­ lýsa þessu, ég bj­óst ekki við­ þessum f­rábæra árangri. Ég f­æ mikinn stuð­ning f­rá mínu teymi og hef­ð­i ekki getað­ þetta án þeirra. Þetta er vinna og mað­ur má aldrei gef­ast upp,“ sagð­i Benedikt við­ Eið­f­axa ef­tir verð­launaaf­- hendinguna. Að­alheið­ur Anna sótti titil sem knapi á kyn- bótahrossi á mótinu sem er f­rábær árangur, hún er reyndur knapi í þessu flokki en þetta er í f­yrsta skipti sem Að­alheið­ur Anna sýnir kynbótahross á heimsmeistaramóti. frábær árangur á heimsmeistaramóti Benedikt ólafsson aðalheiður anna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Mosfellingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.