Muninn

Volume

Muninn - 01.04.2023, Page 26

Muninn - 01.04.2023, Page 26
MEÐ GUÐRÚNU SÓLEY Halló fellow blóma nerdls, Ég elska plöntur og ég held að mörg ykkar geri það líka. Plöntur geta þó verið erfiðar í umhirðu og eiga það til að löta hafa mikið fyrir sér. Því er ég með nokkur fröbær tips and tricks til að auðvelda þér og plöntunni þinni lífið. Tlps and trleks vorðandi omhirðu pottaplantna 1. Ekki vökva of oft. Stingdu putta ofan í moldina ö plöntunni þinni, ef moldin er þurr þarf að vökva, ef hún er blaut þarf ekki að vökva. 2. Sólin er besti vinur þinn og plantnanna þinna líka! 3. Að baða plönturnar þínar eins og einu sinni í mönuði er must fyrir heilbrigðar, pöddulausar og hamingjusamar plöntur. Allar saman í baðkarið og skola þær með sturtuhausnum. Fínasta afþreying líka þegar maður nennir ekki að læra. 4. EKKI KAUPA POTT MEÐ ENGUM GÖTUM. Það verða að vera göt neðst í blómapottinum þínum til að afgangs vatn, eftir vökvun eða bað, hafi stað til að leka burt. Ef vatn safnast saman neðst geta ræturnar rotnað, og þó óttu ekki hamingjusama heldur dauða plöntu... 5. And my personal favorite, talaðu við og þurrkaðu af plöntunum þínum, it works like magic.

x

Muninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.