Muninn

Árgangur

Muninn - 01.04.2023, Síða 26

Muninn - 01.04.2023, Síða 26
MEÐ GUÐRÚNU SÓLEY Halló fellow blóma nerdls, Ég elska plöntur og ég held að mörg ykkar geri það líka. Plöntur geta þó verið erfiðar í umhirðu og eiga það til að löta hafa mikið fyrir sér. Því er ég með nokkur fröbær tips and tricks til að auðvelda þér og plöntunni þinni lífið. Tlps and trleks vorðandi omhirðu pottaplantna 1. Ekki vökva of oft. Stingdu putta ofan í moldina ö plöntunni þinni, ef moldin er þurr þarf að vökva, ef hún er blaut þarf ekki að vökva. 2. Sólin er besti vinur þinn og plantnanna þinna líka! 3. Að baða plönturnar þínar eins og einu sinni í mönuði er must fyrir heilbrigðar, pöddulausar og hamingjusamar plöntur. Allar saman í baðkarið og skola þær með sturtuhausnum. Fínasta afþreying líka þegar maður nennir ekki að læra. 4. EKKI KAUPA POTT MEÐ ENGUM GÖTUM. Það verða að vera göt neðst í blómapottinum þínum til að afgangs vatn, eftir vökvun eða bað, hafi stað til að leka burt. Ef vatn safnast saman neðst geta ræturnar rotnað, og þó óttu ekki hamingjusama heldur dauða plöntu... 5. And my personal favorite, talaðu við og þurrkaðu af plöntunum þínum, it works like magic.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Muninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.