Muninn

Árgangur

Muninn - 01.04.2023, Síða 52

Muninn - 01.04.2023, Síða 52
13 ára einstaklingar, oftar en ekki strákar sem koma MARGIR saman í hóp. Þessir einstaklingar taka yfir gymið á milli 14-16 þar sem þeir eru búnir svo snemma í skólanum. Þeir taka svo sannarlega sinn tíma í hverju tæki fyrir sig en þeir fylgjast rólegir með á meðan einn gerir í einu og taka gott spjall á meðan. GEIiF WíH Óa Hafa ekki metnað í að búa til sitt eigið plan en finnst gott að svitna og hreyfa sig þannig fara bara í skipulagða heita tíma. Halda að Hot butt geri eitthvað fyrir rassinn sinn og að heiti salurinn láti mann brenna fleiri kaloríum. MMlUöTW) Outfit: Wife beater, jogging buxur og inniskór. Mataræði: Skyr, kjúlli og hrísgrjón, koffín og sterar. Þessi týpa má þó eiga það að hún er oftast mjög dugleg, með mataræðið á hreinu og gott prógramm þrátt fyrir nokkrar bólur á bakinu. Lang oftast eldri kynslóðin. Fara bara á skíðavélina og hlaupabrettið, taka kannski smá maga eftir á. Go to outfit er kvarthlaupabuxur, víður hlýrabolur og asics skór. Hinn póllinn á þessari týpu eru stelpur sem eru nýbyrjaðar og þora ekkert annað en í stigavélina og á hlaupabrettið. Halda að þau eigi heiminn og séu betri en allir aðrir. Fólk á það líka til að vera smeykt við worldfitarana, spurning hvort það sé af því þau eru í svo góðu formi eða því þau líta niður á þig. Metta nuls hlýrabolur og svartar buxur er go to outfitið hjá stelpunum og þær eru matching flest alla daga. (Wí^) rA Snerta ekki stöng fyrir sitt litla líf, handlóðin eru þeirra bestu vinir. Legday, hvað er það? Mæta í fótboltatreyju, horfa á sig í speglinum, taka nokkur bicep curls og kalla það gott. BOMAÐMR í9l!MB3@Q Hip thrust, kickbacks í stigavélinni, bulgarian split squat og hip abductor vélin eru einu hreyfingarnar sem þekkjast á þessum bæ. Eyða hálfri æfingunni inni á baði að taka myndir fyrir instastory. Þessi týpa klæðist yfirleitt þröngum stuttbuxum, topp og Metta peysu yfir. Þekkja ekkert annað en þunga stöng og SBD beltið sitt. Halda að þeir eigi rekkana, hætta sér ekki upp stigann í Skólastíg því þeir eru svo hræddir um að missa spotið sitt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Muninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.