Verzlunartíðindi - 01.12.1967, Side 13

Verzlunartíðindi - 01.12.1967, Side 13
Frost Monsunen vélar og tæki fyrir kjcit- og kjör- verzlanir, svo sem kjötsagir, áleggs- hníi'a, pökkunarvélar, kerrur, körf- ur o. fl. Ennfremur sýndu þeir inn- réttingar og hillur fyrir hvers kon- ar verzlanir. Á vegum D. K. I. var með sýningunni sérfræðilegur ráðu- nautur, sem veitti ókeypis leiðbein- iíngar um ‘innrétingar og fyrir- komulag verzlana. Sýnishorn D. K. I. voru smekkleg og fjöl- breytt. S0REN MYGIND A/S S0ren Mygind A/S sýndi nr.a. hina frægu ,,Reynolon“ PVC plastfilmu. ,,Reynolon“ plastfilman er frá- brugðin venjulegu plasti að því leyti að hún „andar“ sem kallað er og er þar af leiðandi mjög hent- ug til pökkunar á hvers konar mat- vörum, svo sem nýjum ávöxtum, grænmeti, osti, kjöti, brauði o.fl. Reynolon plastfilman tekur einnig venjulegu plasti frarn hvað teygj- anleik og alla áferð snertir. Með PVC filmunni eru notaðir sérstakir bakkar af ýmsum stærðum undir vörurnar og voru þeir einnig til sýnis í skipinu. SPEEDRITE SPEEDRITE-auglýsingateikn i- áhöldin hafa farið sigurför um heiminn. Um borð í skipinu var sérfræðingur í auglýsingateikningu og leiðbeindi hann mönnum í notkun teikniáhaldanna. For- stjórar og fulltrúar allra fyrirtækj- anna komu fljúgandi til landsins sama dag og „Frost-Monsunen“ kom og voru þeir allir mættir um borð og veittu aðstoð og upplýs- ingar. Aðgangur að sýningunni var ókeypis. Þessi fyrsta fljótandi vöru- sýning heppnaðist mjög vel og á Hervald Eiríkisson miklar þakkir skyldar fyrir framtak sitt. Hafsteinn. SigurÖsson framkvœmdastjóri og Sigurgeir Asbjörnsson tollþjónn. Að neðan: Hervald útskýrir sýninguna. Að neðan: Sigurður Magnússon, Ingólfur Ólafsson, Guðmundur Ingimundarson og Jón Bergs. VERZLUNARTÍÐINDI

x

Verzlunartíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verzlunartíðindi
https://timarit.is/publication/1845

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.