Verzlunartíðindi - 01.02.1990, Page 11

Verzlunartíðindi - 01.02.1990, Page 11
Mónu páskaegg - gæði í gegn! * mona Stakkahrauni 1 Hf. Sími 50300 Gripið og Greitt — birgðaverslun fyrir minni búðirnar Fyrir nokkru var opnuö Birgðaverslunin Gripiö og Greitt, kaupmannaverslun, eins konar framhald af sams- konar rekstri og Sláturfélag Suðurlands bauð kaupmönn- um á sínum tíma. Verslunin er til húsa á sama stað, í Skútu- vogi 4, en hefur verið stækkuð verulega, eða um 70%. Tilgangurinn er að bjóða minni verslunum upp á að kaupa inn í því magni sem hentar hverjum og einum. Verslunin er ekki milliliður sem eykur kostnað og þarmeð vöru- verð. Hagræðingin er sem sagt fólgin í því að geta keypt inn vörubirgðir til skamms tíma án þess að vera háður lágmarks- innkaupum. Ætti þetta að gera minni verslunum kleift að hafa á boðstólum víðtækara vöruval en ella, auk þess að ná hraðari umsetningu á vörubirgðum. Að Gripið og Greitt standa 18 fyrirtæki innan vébanda Félags íslenskra stórkaupmanna. Rétt til innkaupa í versluninni hafa aðeins verslanir og aðrir sem endurselja varninginn, m.a. veitingahús og mötuneyti. Verslunin býður upp á allgott úrval af matvörum í dósum, pökkum og pokum, sælgæti, tóbak og hreinlætisvörur. Úr- valið má hinsvegar batna til muna og að sögn forráða- manna stendur það til bóta. í versluninni er nýtt tölvukerfi og nýtir það sér strikamerkingar, sem hraða mjög og gera af- greiðslur öruggari. Verslunarstjóri er Geir Harð- arson, en í stjórn eru Brynjólfur Guðjónsson, Friðrik G. Friðr- iksson, stjórnarformaður, og Magnús R. Jónsson. ...kjörin leið til sparnaðar er Kjörbók Landsbankans Belri. einfaldari og Oruggan leið lil ávöxtunar sparif|ðr er vand- fundin Háir grunnvexlir og verðlryggingarðkvæði 'ryggia góða ðvoxlun Að auki koma afturvirkar vaxlahaekkanir eflir 16 og 24 mðnuði Saml er mnstæða KB,ö6k" m Landsbanki Mk íslands mm^rnk Banki allra landsmanna ÞROSTUR þröstur ÞROSTUR 685060 685060 68 50 60 ÞROSTUR 685060 3,bU.ast0 ,bILAST0q eM0,BlLAS,"00 ^ *: ÞROSTUR ÞRÖSTUR ÞRÚSTUR 685060 68-5060 68-50 60 Ávaxtaþykkni Blöndunarhlutfall 1:9 10% ávaxtasafi í tilbúnum drykk 0 -vítamínbætt lllif.rj Islensk ///// Ameríska

x

Verzlunartíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verzlunartíðindi
https://timarit.is/publication/1845

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.