Heima er bezt


Heima er bezt - 01.03.2002, Blaðsíða 29

Heima er bezt - 01.03.2002, Blaðsíða 29
Tveir góðbœndur úr Norðurárdal í Borgarfirði, þeir Gísli á Hvassafelli og Halldór á Dýrastöðum, um borð í Faganesinu 1975. Hraðbátarnir Bliki og Guðrún Krist- jáns, frá Sjóferðum Hafsteins og Kiddýjar á ísafirði, annast nú (2002) samgöngur milli Isafjarðar og eyj- anna Vigur og Æðeyjar. Nokkrar myndanna með greininni eru frá Jóni Friðbjörnssyni. Ferðafólk úr Borgarjirði um borð i Fagranesi II í Djúpferð 1975. ásamt eggjaflutningi þeirra. Um þetta hafði verið samið við einhvern góðkunningjann, en þeir voru margir á bátunum. Bátarnir komu inn í enduðum túr, sem kallað var, og skiluðu mönnun- um aftur, þegar þeir fóru í næsta túr sinn á færafiski norður með Strönd- unum.“ Nýtt Fagranes, III, kom 1990. það var cetlað sem bíla- og farþegaferja um Djúpið en kom ekki að tilœtluðum notum, m.a. vegna breyttra samgönguhátta. Þetta skip var selt til Bandaríkjanna 2001. Heima er bezt 121

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.